Úrval - 01.08.1968, Page 30

Úrval - 01.08.1968, Page 30
28 ÚRVAL vélar, sem fljúga hraðar en hljóð- ið, muni ekki gera ástandið ná- lægt flugvöllunum enn verra en það er orðið nú þegar. Það er svo mikið fjármagn í húfi, að verk- fræðingunum, sem ráða gerð þess- ara flugvéla hefur verið fyrirskip- að, að þeir verði að tryggja það, að hávaði við flugtak og lendingu þessara væntanlegu flugvéla verði ekki meiri en hvað núverandi flug- vélar snertir. Ef ekki verða gerðar einhverjar ráðstafanir, hvað snertir hávaðann af þessum flugvélum, sem brátt munu fljúga um loftin blá, þá gæti skapazt alvarlegt hættuástand í landinu. En þetta mun ekki gerast, því að gremja almennings mun þá hindra notkun slíkra flugvéla og flugvélum þessum yrði þá bannað að fljúga yfir landi. Annaðhvort mun þetta hávaðavandamál þess- ara væntanlegu flugvéla verða leyst eða þessar flugvélar verða einmitt fyrsta fórnardýr hreyfing- ar þeirrar, sem nú er hafin til þess að fyrirbyggja hávaðaaukningu og draga úr þeim hávaða, sem við búum nú þegar við. Roskinn frændi minn er bæði nízkur og heyrnarsljór. Við i fjöl- skyldunni höfum lengi hvatt hann til þess að kaupa sér heyrnartæki, en augsýnilega hefur honum fundizt það alft of dýrt. Svo kom hann einn góðan veðurdag í heimsókn og hafði þá ljótt og mjög áberandi heyrnartæki í brjóstvasanum, og úr því lá þykk leiðsla upp að eyra hans. Pabbi stakk upp á því, að hann setti rafhlöðuna í innanávasa og fæli leiðsluna ,svo að minna bæri á þessu. Sem svar við þessari uppástungu pabba dró frændi „heyrnartækið" upp úr vasanum. Þetta var þá ekki annað en bHkkdós, sem vir hafði verið fest í. „En þú heyrir ekkert. betur, þó að þú sért með þetta drasl í vas- anum!“ sagði pabbi. „Kannske ekki,“ viðurkenndi frændi gamli, ,,en það sparar mér samt að kaupa ósvikið heyrnartæki. Núna tala allir miklu hærra en áður, þegar þeir eru að ræða við mig.“ G. S. Þegar ég heyri menn óska einhverjum til hamingju með „heppnina11, sem hann hafi haft með sér við að komast áfram í veröldinni, eða þegar ég móttek slíkar hamingjuóskir eftir- sigur í réttarsalnum, þá hvarflar sú hugsun jafnan að mér, að þess háttar ,,heppni“ verður venjulega á vegi mínum um klukkan tvö að nóttu, þegar ég sit út- taugaður yfir lagaskruddum vegna undirbúnings undir eitthvert mál. Slík „heppni" verður aftur á móti aldrei á v.egi mínum, þegar ég er í kvikmyndahúsi, úti á golfvelli eða kúrandi í hægindastól. Louis Nizer,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.