Úrval - 01.08.1968, Page 32

Úrval - 01.08.1968, Page 32
30 ÚRVAL- ið undirbúinn til þess að fást við. Hvenær dó til dæmis Henry Mitc- hell? Mitchell var að flýta sér eftir gangi á sjúkrahúsi, þar sem hann hafði verið í heimsókn. Þá greip hann skyndilega um bringu sér og hneig niður á gólfið. Hjúkrunarkona ein sá þetta ger- ast. Hún flýtta sér til hans, þreif- aði á slagæðinni, en fann engan æðaslátt. Maðurinn virtist vera lát- inn. Hann var hættur að anda, og augasteinar hans voru lífvana, star- andi og dauflegir. Eftir nokkrar mínútur var hóp- ur aðstoðarmanna kominn á vett- vang. Það var hópur, sem var leik- inn í hjartahnoði, öndunaræfingum og alls kyns lífgunaræfingum við einmitt slíkar aðstæður, þ.e. þegar hjartað hættir snögglega að slá. Þeir beittu þessum nýju aðferðum við hann. Eftir nokkrar mínútur upp- skáru læknarnir ávöxt af tilraun- um sínum, því að hjartað byrjaði nú að slá að nýju og nú var hægt að finna mælanlegan blóðþrýsting. Mitchell var fluttur á þá deild sjúkrahússins, þar sem hlynnt er að slíkum sjúklingum og fylgzt er með þeim af sérfræðingum hverja mínútu. En hann hélt áfram að vera meðvitundarlaus. Það var eins hægt að viðhalda andardrættinum með „vélöndunartæki" Þannig hélt þessu áfram í nokkrar klukkustund- ir. Svo hætti hjarta hans að slá öðru sinni, og nú var það úrskurð- að opinberlega, að Henry Mitchell væri dáinn. Hafði hann þá dáið tvisvar? Er til tvenns konar dauði, annar nokkurs konar „bráðabirgðadauði", sem breyta má í lif, en hinn varanlcg- ur, þ.e. sem verður ekki breytt? Þessar spurningar eru venjulega eingöngu læknisfræðilegs eðlis, og' þá eru ekki neinir löglæknisfræði- legir úrskurðir undir svörunum komnir. En á tímabilinu milli hinna tveggja „dauðdaga" kynnú vissir atburðir að hafa gerzt, sem hefðu getað snert einhver lögfræðileg málefni, tengd Mitchell, þ.e. verið þýðingarmiklir fyrir lögfræðinga hans eða skiptaráðanda eigna þeirra, sem hann lét eftir sig. Eiginkona hans hefði getað dáið á þessu tímabili, og þá hefði kannske orðið að svara þeirri spurningu, hvort hann hefði dáið á undan eða eftir henni. Kona Mitchells eða dótt- ir hefði getað eignazt barn á því timabili, og þá hefði um leið skap- azt vandamál í sambandi við röð og skiptingu arfshluta meðal erf- ingja. SKILGREINING Á DAUÐANUM. Þannig verður læknirinn að skil- greina ástand Mitchells á milli þess- ara tveggja „dauðdaga", en það tímabil getur staðið frá nokkrum klukkutímum allt upp í nokkra daga. Tilhneiging nútímalæknis- fræði er sú að skilgreina dauðann sem dauða heilavefja. Tæki, sem kallað er heilarafriti (electro-encep- halograph), mælir rafbylgjur þær, sem heilinn framleiðir. Heili, sem er að deyja, sýnir stöðuga minnk- un styrkleika heilabylgnanna, þang- að til það sýnir beina, lárétta línu. En er einhver mismunur á lækn- isfræðilegum dauða og lagalegum dauða? Kannske ætti læknirinn að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.