Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 41

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 41
BARÁTTA VÍSINDAMANNA VIÐ . . . . 39 taugar og valda verk. Og sumir vís- indamenn álíta einnig, að taugarnar gefi frá sér kemisk efni, sem geti aukið verkinn. ÞaS kemur einnig krampi í vöðva í höfuðleðri og einn- ig vöðva, sem tengja höfuðið við hálsinn. Það er margt, sem getur komið höfuðverkjakasti af stað, t.d. hita- sótt, þreyta eða óþægilegur draum- ur. Einnig getur ástæðan verið sú, að sleppt hefur verið úr máltíð. Og sé um mikinn kaffisvelg að ræða, getur ástæðan einfaldlega verið sú, að hann hefur verið án kaffis um hríð. A.m.k. tólfti hver maður þjáist svo oft af höfuðverk, að segja má, að um stöðugt vandamál sé að ræða. Og orsökin er að mestu leyti and- legs eðlis. Dr. Arnold P. Friedman við höfuðverkjadeild Montefiore- sjúkrahússins í New Yorkborg segir svo um þetta: „Ýmsir-árekstrar og barátta andlegs eðlis geta örvað taugakerfið með breytingum á sver- leika eða með samdrætti vöðva á höfði og þó einkum vöðva á hálsi.“ Slíkir taugahöfuðverkir og mig- rainehöfuðverkir eru langsamlega algengastir, þegar um þráláta höf- uðverki er að ræða, eða í 90% af slíkum tilfellum. Og taugahöfuð- verkirnir eru miklu algengari en migrainehöfuðverkir. Margir, sem halda, að þeir þjáist af migrainehöf- uðverk, hafa í rauninni taugahöfuð- verk vegna þenslu og samdráttar eins og að ofan hefur verið lýst. Karlmenn fá að vísu migraine- höfuðverk, en þó fá tvöfalt fleiri konur slíkan höfuðverk. Það er eins konar síhamrandi höfuðverkur, oft aðeins öðrum megin, og getur hann staðið allt frá einni klukkustund upp í 1—2 daga í einu. Margir fá velgju, þegar migrainekastið stend- ur sem hæst, en þó ekki allir. f 10—15% tilfelli koma frameinkenni í augum, áður en kastið byrjar: blindublettir (scotomas) svæði, þar sem sjónin verður léleg, eða zigsag- mynduð strik eða birtu- eða ljósl glampar. Orsök migrainehöfuðverkjar er enn óviss. Ýmsar kenningar hafa komið fram um orsök hans, allt frá ofnæmi til röskunar á kirtlastarf- semi. Persónuleiki og taugaspenna hafa líka sín áhrif á þessu sviði. Það hefur komið fram, að hinir dæmi- gerðu migrainesjúklingar eru metn- aðargjarnir og ósveigjanlegir. Þeir reyna að vera fullkomnir og vilja hafa allt fullkomið. Það er sem eitt- hvað reki þá áfram, eitthvað, sem þeir ráða varla við. Og þeir eru gramir og firtnir, en samt reyna þeir stöðugt að koma í veg fyrir, að slíkt birtist í orðum eða verkn- aði. Um þetta segir dr. Friedman: „Migraineköst virðast vera tíðust, þegar slakað er á, t.d. um helgar eða í leyfum, og einnig þegar um geysilegt sérstakt álag er að ræða, t.d. í ýmsum mannlegum samskipt- um, samkvæmislífi eða þýðingar- miklum viðskiptaumræðum og á slíkum fundum.“ Migraine höfuðverkur hverfur venjulega til allrar hamingju, þegar sjúklingurinn er orðinn um fimm- tugt. Um 5% manna þjást af mig- rainehöfuðverk, en taugaþenslu- og vöðvakrampahöfuðverkir eru orsök- in í rúmlega 7 af hverjum 10 höfuð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.