Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 50

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 50
48 ÚRVAL einhver brögð í tafli, en ást hans á „ravioli" sigraði dómgreind hans. Og hver haldið þið svo, að hafi skyndilega birzt við matborðið, auðvitað bara af tilviljun? Það var grönn, dökkhærð, fjörleg 16 ára stúlka, Lena að nafni. Þetta varð pabba að falli, eða eins og hann orðaði það: Hann gat staðizt Lenu eða „ravioli“ svona sitt í hvoru lagi, en þetta hvort tveggja saman- lagt var of mikið fyrir hann. „Svo að þú giftist. Og svo þurft- irðu einhverja fasta vinnu, svo að þú byrjaðir aftur á því að gera við skó.“ ’Ég lauk sögu pabba fyrir hann. „Si, si, þá þú vita það.“ Pabbi tók upp hina skóna, sem við höfð- um sólað og sett hæla á, og bar þá yfir að vélunum. „Pabbi,“ sagði ég, „ég er að velta því fyrir mér, hvort ég hefði næg- an kjark til þess að flytjast til ókunnugs lands og setjast þar að eins og þú gerðir. Ég get ekki skil- ið, hvað hefur getað fengið þig til þess að taka upp á slíku.“ Hönd pabba var á handfanginu, tilbúin til þess að setja vélarnar í gang. Hann sneri sér að mér og sagði skælbrosandi: „Þú ekki segja engum, en pabbi þinn hann var bara vitlaus strákur með stórar, kolvit- lausar hugmyndir í hausurinn.“ •fr Skoöanajafnvœgi. Skoðanakönnun, sem gerð víu. hjá húsmæðrum í Lundúnum, leiddi í ljós, að það voru 57 hlutir, sem þeim geðjaðist vel að, og 90, sem þeim geðjast illa að. Aðeins einn „hlutur“ birtist á báðum listunum ....... eiginmenn. London Life. Þegar Bismarck var sendiherra í St. Pétursborg árið 1860, tók hann eftir vopnuðum varðmanni, sem gekk fram og aftur á litlum bletti á grasflötinni fyrir traman konungshöllina. Bismarck varð forvitinn og spurði Alexander keisara, hvers vegna þessi varðmaður væri þarna á verði. Keisarinn vissi það ekki og skipaði svo fyrir um, að málið skyldi rannsakað. Og að þrem vikum liðnum hafði gátan verið leyst. Eftir að hafa gluggað í alls kor.ar plögg frá fyrri tímum, fundu þeir tilskipun eina, ritaða af Katrínu miklu í eigin persónu. í þessari til- skipun skipaði hún svo fyrir, að varðmaður skyldi hafður á verði á vissum bletti á grasflötinni fyrir framan höllina til þess að tryggja það, að ekkert. illt. skyidi henda smáblóm, sem var að reyna að skjóta kollinum upp úr snjónum. Og árið 1912 eða 116 árum eftir dauða hennar, var ennþá varðmaður á þessum sama stað i minningu um lítið blóm og sem hollustuvottur um stórbrotna konu. F. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.