Úrval - 01.08.1968, Page 56

Úrval - 01.08.1968, Page 56
54 ÚRVAL Að þessu leyti ber á milli við hina íslenzku frásögn. En hinsvegar styð- ur málvenja finnskunnar það, að Jumala hafi einnig verið karlkennd- ur, en hvort sem verið hefur, þá er samsvörunin við hina íslenzku sögu miklu meiri og margþættari en það sem á milli ber. Hefur mér nú nýlega komið fyrir augu rúss- nesk grein á ensku um þetta efni, sem varpar nýju ljósi á þetta sam- ræmi, og mun ég lesa hana síðar. En áður vil ég láta heyra frásögn- ina af ferð Þóris hunds, sem einn- ig er vikið að í rússnesku grein- inni, og hafa þeir þar, tekið eftir því hvern stuðning þeir geta haft af henni við rannsóknir sínar, og þá vitanlega með því að gera ráð fyrir að hún sé sannfróð, því ann- ars gæti hún ekki að neinum slík- um notum komið. Þess ber að gæta að Þórir átti frelsi sitt og völd að verja fyrir ásælni konungs þess sem sent hafði þá Gunnstein og Karla. En það var Ólafur konung- ur Haraldsson, sem ríkti í Noregi 1014—1030. Les ég nú söguna um Þóri hund, eins og hún stendur í Heimskringlu Snorra Sturlusonar: Vetr þann sat Ólafr konungr í Sarpsborg ok hafði fjölmenni mik- ti. Þá sendi hann Karla inn háleyska norðr í land með örendum sínum. Fór Karli fyrst til Upplanda, síð- an norðr um fja.ll, kom fram í Nið- axósi, tók þar fé konungs, svá mik- it sem hann hafði orð til send, ok skip gott, þat er honum þótti vel til fallit ferðar þeirrar, er konungr hafði fyrir ætlat, en þat var at fara til Bjarmalands norðr. Var svá ætlat, að Karli skyldi hafa félag konungs og eiga hálfa hálft fé hvárr við annan. Karli hélt skip- inu norður á Hálogaland snimma um várit. Rézk þá til ferðar með honum Gunnsteinn bróðir hans, og hafði hann sér kaupeyri. Þeir váru nær hálfum þriðja tigi manna á skipi því, fóru þegar um várit snimmendis norðr á Mörkina. Þórir hundr spurði þetta. Þá gerði hann menn ok orðsending til þeirra bræðra ok það með, at hann ætlar at fara um sumarit til Bjarma- lands, vill hann at þeir hafi sam- flot, ok hafi at jafnaði þat er til fengjar verðr. Þeir Karli senda þau orð at móti, að Þórir skyldi hafa hálfan þriðja tug manna, svá sem þeir höfðu. Vilja þeir þá at af því fé er fæst, sé skipt at jafnaði milli skipanna, fyrir útan kaupeyri þann er menn höfðu. En er sendi- menn Þóris kómu aftr, þá hafði hann fram látið setja langskipsbúzu mikla, er hann átti, og látit búa. Hann hafði til skips þess húskarla sína ok váru á skipinu nær átta tigum manna. Hafði Þórir einn forráð liðs þess ok svá aflan þá alla er fengist í ferðinni. En er Þórir var búinn, hélt hann skipi sínu norðr með landi ok hitti þá Karla norðr í Sandveri. Síðan fóru þeir allir saman ok byrjaði vel. Gunnsteinn ræddi við Karla, bróður sinn, þeg- ar er þeir Þórir hittusk, at hon- um þótti Þórir vera hölzti fjöl- mennr. „Og ætla ek“, segir hann, „at þat væri ráðligra, at vér snörim aftr ok færim ekki svá, at Þórir ætti alla kosti við oss, því at ek trúi honum illa.“ Karli segir: „Eigi vil ek aftr hverfa, en þó er þat
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.