Úrval - 01.08.1968, Side 65

Úrval - 01.08.1968, Side 65
JÓMALI HINN ÚGRÍSKI OG ... . 63 sambandi við heimsókn sína í lund- inn helga, því venjulega aukast slík fyrirbæri hvert af öðru. Þórir Bjarkeyingur hefur haft manna bezt vit á þessum efnum, vitað hvers vænta mátti og kunnað þau ráð sem dugðu. Þessvegna segir hann við Karla: — mér þóttuð þér mín njóta er undankoma vor var með engum mannháska." Og Snorri Sturluson hefur haft þann skilning á þessum efnum, að hann lætur ekki hjá líða að segja frá þeim, og er hér nú reyndar komið að mergnum málsins og aðalástæð- unni til þess furðulega vanskiln- ings og vantrausts á honum og öðr- um íslenzkum fornritahöfundum, sem ríkjandi hefur verið. Meðan menn hafa þá trú að slík fyrir- brigði geti ekki verið að marka, geta þeir ekki heldur lært að meta að verðleikum þá höfunda, sem kunna frá slíku að greina. En jafnskjótt og þau mál næðu viður- kenningu, væri rutt úr vegi aðal- hindruninni fyrir réttu mati á hin- um íslenzku fornbókmenntum. Og verður líka margt til þeirra að sækja, sem menn skildu ekki áður og veittu þess vegna litla eftirtekt. ☆ Tœkniöldin Nemendur viS Tækniháskólann í Delft í Hollandi geta valið hvaða bók sem er af þeim 120.000 bókum, sem eru í bókasafni háskólans. Og þeir geta valið þær á mjög frumlegan hátt, þ.e. aðeins með því að velja sér númer á skifu, líkt og væru þeir að hringja í síma. Þegar nemandinn í bókaskrárdeildinni velur sér númer þeirrar bókar, sem hann óskar eftir, kvifcnar á lampa yfir hillunni, sem bókin er geymd í, og þá veit bókavörðurinn, að Það er óskað eftir bók, og hann veit einnig nákvæmlega, hvar hana er að finna, því að númer hennar kem- ur fram á skilti. E'f bókin er ekki í notkun, stingur bókavörðurinn henni í rennu, og eftir henni fer hún að útlánaborðinu. Og síðan er bókarlánið skráð með því einu að ýta á hnapp. Science Service. í Saudi-Arabíu eru efcki neinar deilur um það, hvort karlar eða konur séu betri ökumer.n. Konum er einfaldlega bannað að aka bif- reið. En takist yfirvöldunum að hafa hendur í hári akandi konu, er það eiginmaður hennar, sem lendir í steininum. Road md Track. Tilkynning niðri við höfn í litlum bæ á einni af skozku eyjunum: „Skipið fer frá þessari bryggju á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum, ef veðrið og guð leyfa það, og á fimmtudögum og laugardög- um hvort sem er. E. Daly.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.