Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 67

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 67
ÞÚSUND ÁRA VEÐURSPÁ 65 myndast, þegar sólarljósið skellur á jörðinni, kemst ekki burt vegna þessa teppis.“ Við spurðum hann um reykskýja- rákirnar, sem þoturnar skilja eftir sig í loftinu. „Sérhvert pund af þotueldsneyti, sem notað er, bætir einu pundi af ískristöllum við efri lög gufuhvolfs- ins í mynd langra hrísluskýja," svaraði hann. ,,Og nú er fjöldi þota sífellt á flugi, og því eykst skýja- magn loftsins, og þessi aukning er jafnvel þegar mælanleg. Þetta mun gera andrúmsloftið hér á jörðinni heitar, en enginn veit, hversu mjög það hitnar.“ Farþegaþotuflug, sem hófst síðari hluta ársins 1958, eykst nú jafnt og þétt. Því hærra sem þoturnar fljúga, þeim mun lengur endast þéttingarskýin, sem þær mynda í loftinu. Jarðfræðingar hafa þegar spáð því, að hitaaukning andrúmslofts- ins, er næmi 1.65° á Celsius (3° á Fahrenheit), mundi nægja til þess að bræða allan ísinn á Suðurheim- skautslandinu og í Grænlandi. Það aukavatnsmagn, sem þá myndaðist, mundi valda því, að yfirborð sjáv- arins hækkaði um 200 fet, að vísu ekki skyndilega, en líklega innan einnar aldar. Kjarnorkuhernaður mundi ekki valda meira tjóni. Þá mundi sjórinn flæða yfir þús- undir borga um víða veröld. Ind- landshaf mundi flæða yfir allt Sú- eseiðið, alla leið inn í Miðjarðar- haf. Sjór mundi flæða yfir allan Panamaskurðinn, allt frá Kyrrahafi til Atlantshafs, og yfirborð Gatun- vatns, sem siglingaleiðin liggur um, mundi hækka um 115 fet. Tuhuan- tepeceiði í Mexíkó yrði sjávarflóð- inu að bráð og kæmist þannig í það horf, sem það var í fyrir nokkr- um milljónum ára. Þannig mundi Mið-Ameríka einangrast sem stór eyja milli Suður- og Norður-Ame- ríku. Mestur hluti Floridaskaga mundi hverfa undir sjó ásarnt gríð- arlegum landbúnaðarsvæðum um víða veröld. Hinn hlýi Golfstraum- ur mundi ekki lengur gera Bret- landseyjar, Skandinavíu og fsland byggileg lönd, sem hann gerir nú vegna hitaáhrifa á loftslag þessara landa. Allt hafstraumakerfið mundi breytast mjög og um leið veðurfar í mestöllum heiminum. Ef til vill hafa þeir veðurfræð- ingar og aðrir vísindamenn rétt fyrir sér, sem spá því, að notkun alls konar ummyndaðra orkuefna úr jörðu, svo sem kola og olíu, muni hætta innan 80 ára, en þess í stað komi notkun kjarnorku eða vatns- raforku og því hætti andrúmsloftið að mengast af koltvísýrlingi. En það er einnig um að ræða annan framtíðarmöguleika. Það getur verið, að hið hlýnandi veður- far hér í veröldinni hafi nú náð há- marki og að við eigum nú kólnandi veðurfar í vændum. Jarðfræðingar nota nú nýjar aðferðir til þess að útskýra veðurfarssveiflurnar frá hlýju veðri til kalds veðurs og svo aftur til hlýs veðurs. Dr. Cesare Emiliani við háskólann í Miami- fylki álítur, að ný ísöld muni hefj- ast innan nokkurra þúsunda ára og ná hámarki eftir um 15.000 ár frá vorum dögum að telja. Ef við lítum til baka til liðins tíma og leitum þar að upplýsingum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.