Úrval - 01.08.1968, Síða 72

Úrval - 01.08.1968, Síða 72
70 ÚRVAL ég gat að sýnast styrkur og hug- rakkur, þó að ég væri í raun og veru hræddur og niðurbrotinn. Að athöfninni lokinni kom móðir Poll- ard til mín og sagði: „Komdu hing- að, sonur minn.“ Ég gekk til hennar og faðmaði hana að mér. „Það gengur eitthvað að þér,“ sagði hún. „Ræða þín var óvenju kraftlaus í kvöld. Ég veit, að það amar eitthvað að þér. Finnst þér, að okkur miði ekki nógu vel áfram, eða er það hvíta fólkið, sem veldur þér vandræðum?" Áður en ég gat svarað henni, leit hún beint í augu mér og sagði: „Ég segi þér það, að við munum fylgja þér alla leið.“ Um leið og hún mælti þetta ljómaði andlit hennar, og hún hélt áfram og sagði með mikilli sannfæringu: „En þó að svo fari, að við verðum ekki með þér, þá mun guð gæta þín.“ Og um leið og hún sagði þessi hughreystandi orð, fylltist ég þrótti og varð sem nýr maður. Nú er móðir Poliard horfin inn á lönd hins óþekkta, og fáa kyrr- láta daga hef ég átt síðan. Gang- an var árið 1956. En eftir því sem árin liðu, hef ég iðulega minnst' orða móður Pollard, og þau hafa orðið mér leiðarljós, er erfiðleikar hafa steðjað að. „Guð mun gæta þín.“ Þessi sannfæring breytir örvænt- ingu í von og trú. Og við þyrftum að festa okkur í minni einkunarorð hins guðhrædda fólks, sem algeng voru fyrir einum mannsaldri, en þau voru: Óttinn knúði að dyrum. Trúin svaraði. Það var enginn fyrir utan. Öld auglýsinganna Fyrir nokkrum árum var forstjóri bandarísku ferðaþjónustunnar i Sydnev í Ástralíu i leit að heppilegum stöðum til þess að hengja á auglýsingar sínar um ferðalög til Bandaríkjanna. Hann vildi finna einhverja þá staði, þar sem fólk kæmist alls ekki hjá að horfa á aug- lýsingarnar, sem hvöttu fólk til þess að skreppa til Bandaríkjanna í næsta sumarleyfi. Þá minntist hann þess snögglega, að blóðgjafaher- ferð var í fullum gangi í Sydney. Hann þaut á sjúkrahúsið, sem fólk átti að snúa sér til, sem vildi gefa blóð, og gat talið lækni á það að leyfa honum að festa auglýsingarnar um allt loftið í herbergjunum, þar sem blóðgjafar lágu á bakinu, meðan á blóðtökunni stóð. Tom Moore. íbúum Nagalands i Indlandi finnst vöðvinn á kálfanum vera mikið fegurðartákn, þ.e.a.s. ef hann er fallega lagaður. Þegar Nagapiltur er að leita ást.a við einhverja heimasætuna í fjallahéruðunum í Nagalandi, talar hann aldrei um hin fögru augu hennar. Þess í stað tautar hann: „Eh hve þú hefur fallega káifavöðva“!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.