Úrval - 01.08.1968, Page 83

Úrval - 01.08.1968, Page 83
I1ESTAR ERU HENNAR YNDI 81 hún fyrir óvæntri heppni. Hesta- kaupmaður einn, sem hafði komið auga á, hve gott lag hún hafði á hestum, bauð henni starf við að sýna hesta, sem hann var að selja. Hún þáði starfið, og síðan hefur hún haft nóg að gera. Hestakaup- menn í Virginiu, Maryland og Pennsylvaniu, sem seldu efnafólki hesta, fengu Kathy til að sýna þá væntanlegum kaupendum. „Kathy getur fengið slæman hest til að líta út fyrir að vera góðan, og góðan hest til að vera glæsilegan," sagði einn kaupmannanna. Þar sem hún er áhugamaður, fær hún ekki greiðslu fyrir þátttöku í keppnum, en það hefur samt ekki hindrað hana í að reyna að sigra sigursins vegna. Og fyrir nokkru sótti hún um leyfi sem atvinnu- knapi í Maryland. Eitt sinn á ungl- ingsárunum tók hún þátt í keppni, þar sem hlaupabrautin var alsett runnum. Hún var eina stúlkan sem keppti. Kathy tók þegar for- ustuna, en piltarnir nálguðust óð- um og reyndu hvað þeir gátu að grípa í hana og henda af baki eða þröngva út af skeiðvellinum. Kathy var hins vegar hin versta viður- eignar og lamdi frá sér af miklum krafti og tókst að vinna keppnina. Að keppninni lokinni var einn knapanna spurður, hvers vegna þeir hefðu tapað fyrir stelpunni, en hann svaraði og sagði: „Þetta er engin venjuleg stúlka. Þetta er ríðandi glanni.“ Fjöldi ágætra kvenknapa er bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, en það sem Kathy hefur fram yfir þá, er hinn einstaki þokki og tign, sem henni fylgir. Síðastliðið ár vann hún á Untouchable hesta- stökkkeppni kvenna í Fontaine- bleau i Frakklandi. „Það var ein- stakt að sjá, hve hestur ungfrú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.