Úrval - 01.08.1968, Page 84

Úrval - 01.08.1968, Page 84
82 ÚRVAli Kusner stökk glæsilega yfir allar hindranirnar. Hér var augljóslega um mjög náið samband hests og knapa að ræða,“ sagði einn frönsku gagnrýnendanna. Og bandarísk- ur hestamaður sagði: „Hún ríður ekki aðeins hestunum. Hún leikur á þá eins og listamaður á úrvals hljóðfæri”. Fyrir skömmu hélt ég til Mary- land til að fylgjast með Kathy við þjálfun hestanna, sem hún ætlar að beita í keppni á Ólympíuleik- unum í Mexíkó í sumar. Andinn í hesthúsinu var eins og í fimleika- húsi, þar sem hestarnir biðu á stöllum sínum, eins og íþrótta- kappar, eftir því að vera kallaðir til keppni. Kathy var mjög ákveð- in og vildi ekkert um sjálfa sig tala, aðeins hestana. Þegar ég minntist á öll þau verðlaun, sem hún hafði unnið, sagði hún: „Verð- launin skipta engu máli. Það eina, sem ég man er, hvernig hestunum vegnaði. Eins og þú veizt, þá er það höfuðatriðið, hvernig þeim gengur.“ Þegar ég fór, stóð hún bein og glæsileg í hesthúsinu og gældi við einn hestanna. Þá minntist ég orða, sem hún hafði sagt við föður sinn fyrir langalöngu. „Ef meira væri af hestum í heiminum, væri hann áreiðanlega ekki eins flókinn og hann er nú.“ Þetta var að sjálfsögðu skoðun ungrar stúlku. En ég hygg að hest- unum fyndist heimurinn einnig ein- faldari, ef til væru fleiri stúlkur í líkingu við Kathy Kusner. Og fegurri væri hann einnig, því meg- ið þið treysta. Búvísindi. Un,g hjón berjast stöðugt hetjulegri baráttu við öll þau snikjudýr, sem ógna tilveru blómanna og runnanna í fallega garðinum þeirra. Eiginkonan er dáuðhrædd við orma, mýs og skordýr eins og sannri konu ber, og hún heldur áfram hernaði sínum af eldlegum áhu>ga. Dag einn þegar maðurinn hennar var að klippa runna, kom hann auga á eitraða slöngu, sem skreytt var tveim plástrum. Hann rak upp stór augu og kallaði á konuna og sagði: „Komdu fljótt og sjáðu!“ Þegar hún sá slönguna, sagði hún ósköp rólega: „Mikið er ég fegin, að henni liður betur! Það logblæddi úr henni um daginn, þegar ég bjargaði henni frá kettinum. Hann starði dolfallinn á ástkæru kon- una sína, sem gat ekki einu sinni afborið að þurfa beita eigin öngul. „Nú, ég fór með hana inn og gerði að sárum hennar,“ sagði hún. „Hún stendur með mér, finnst þér það ekki? Sko, hún étur kóngulærnar og mýsnar." Að svo mæltu fór hún aftur út í rósagarðinn sinn og skildi eiginmanninn eftir mállausan a fundrun. Cleora F. Bieber.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.