Úrval - 01.08.1968, Síða 94

Úrval - 01.08.1968, Síða 94
92 URVAL entsev, báðir þaulvanir veiðimenn. Sporin fundust ofarlega við á sem heitir Sutara. Hundarnir fimm, sem drógu sleðana okkar, voru eins og hverjir aðrir almúgahundar — kyn- blendingar með engri ættartölu — en þeir voru vanir að vera með í ferð, þegar farið var á tígrisdýra- veiðar. Við lögðum af stað í dögun. Víða sáum við för eftir villigelti og hirti á snjónum, en þangað sem þessara dýra er að leita, sækja tígrisdýr. Við lögðumst fyrir til svefns þar sem við vorum staddir þegar dimmdi. „Sko þessi spor,“ sagði Bogachov. „Dýrin hafa verið hérna mikið á ferli.“ ,,En fæla þau ekki gölt og hjört?“ spurði ég. „Nei. Tígrisdýrið sér við því. Það skríður eins nærri og unnt er, tekur undir sig stökk, tvö eða þrjú, og í sama vetfangi er það búið að hremma bráðina, hefur læst í hana klónum. En missi það af bráðinni ærist það, klifrar upp í sedrusvið og læsir klónum í börkinn í æði... Svo stekkur það ofan í leit að ann- arri bráð.“ Prokopi sagði að þó að furðu mætti gegna væru þess mörg dæmi að tígrisdýr og villigeltir og hirtir lifðu í nábýli, og hefðu sameigin- legt vatnsból. Á sjötta degi leiðangursins fund- um við nýleg spor. Það virtist sem tígrisdýrið væri nýfarið hjá, og Bogachov sagði: „Þetta er læða með Og nú er búið ctð ná dýrinu, og þaö fer annaö hvort í fjölleikahús eöa dýragarð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.