Úrval - 01.08.1968, Síða 106

Úrval - 01.08.1968, Síða 106
104 ÚRVAL ósvipað og unglingar eiga við að glíma á unglingsárunum. Þar sem hinn miðaldra maður gerir sér ljóst, að farið er að halla undan fæti, verður hann að ákveða, hvort hann ætlar að lækka seglin eða halda áfram á sömu braut. Hann getur haldið ótrauður sömu stefnu, eða setið lengur og lengur fyrir framan sj ón varpstækið. Rannsóknir á eðli þessa aldurs- skeiðs eru enn mjög stutt komnar, Nýlega veittu bandarísku heilbrigð- isyfivöldin Langley Porter stofnun- inni 800.000 dollar til rannsókna á þroska mannsins, allt frá bernsku til elliára. Hvað sem þær nú samt leiða í ljós, er mjög ólíklegt að þær verði í mikilli mótsögn við niður- stöður frú Neugarten. Það er álit fjölmargra miðaldra karla og kvenna, að þetta tímabil sé bezti hluti ævinnar. ERT ÞÚ MIÐALDRA Sálfræðingar og þjóðfélagsfræð- ingar álíta, að sá hluti ævinnar, sem nefndur er miður aldur, sé ekki fyrst og fremst sérstakur árafjöldi, heldur fremur visst hugarástand. Hér koma nokkrar spurningar, sem notaðar eru til að skera úr um, hvort viðkomandi maður, karl eða kona, er orðinn miðaldra í hugsun. Finnst þér, að þú sért að upplifa atburði, sem þú hefur áður gengið í gegnum? Þegar þú tekur ákvörðun um, að eitt sé rétt og annað rangt, er það þá þín dómgreind, sem hefur síðasta orðið? Fyrir karlmenn: Nota samstarfsmenn þínir titilinn herra, þegar þeir tala við þig í stað þess að nota skírnarnafn þitt? Hefur það skyndilega hvarflað að þér, þegar þú ert að horfa á ungar stúlkur á baðstöðunum, hvernig þú lítir út í þeirra augum? Gefurðu nú orðið gaum að ráð- leggingum konu þinnar, þegar hún er að segja þér, hvernig þú átt að aka? Fyrir konur: Hugsar þú mikið um kynþokka þinn? Myndi dóttir þín hlæja að þér, ef þú værir í mjög stuttu pilsi? Hafa áhyggjur þínar út af heilsu eiginmannsins aukizt upp á síðkast- ið? Ef þið svarið spurningunum ját- andi eruð þið orðin miðaldra. Með opinberri blessun................ .. .. .... Gamli skrifstofumaðurinn minn var eins konar erfðagripur frá ný- lendutímabili Breta á svæði því, sem nú heitir Pakistan. Hið forn- fálega orðskrúð verzlunarbréfastíls Þess, sem var áður í tízku, er orðinn eiginiegur þáttur í fari hans. Því sendi hann mér eftirfarandi hamingjuóskir í tilefni giftingar minnar: „Herra, með tilvisun til giftingar yðar 10. þ.m. bið ég yður að móttaka mínar innilegustu árnaðaróskir. P.s. Megi Guð gefa yður son við sitt fyrsta tækifæri”: Salim Khan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.