Úrval - 01.08.1968, Page 115

Úrval - 01.08.1968, Page 115
BIRKIKOFI 113 um betrunarhælum voru börn og unglingar, sem haldin voru afbrota- hneigð, bara lokuð inni. Það mætti einnig segja, að þau hafi verið „gleymd“, þangað til þau höfðu af- plánað hegningu sína eða urðu nógu gömul til þess að flytjast í raun- verulegt fangelsi. Það var aðeins eitt atriði, sem Tom Pinnock var eins sannfærður um og frú Shank: ■ „Það er ekki hægt að reka illt burt með illu. Það hefur verið reynt nógu oft.... jafnvel af sérfræðingum!" ■ Brátt varð ,,Birkikofi“ sterkasti hlekkurinn í langri keðju, sem myndaði hina nýju meðhöndlunar- áætlun. Vegna skilningsríkrar af- stöðu yfirvaldanna hefur Washing- tonfylki nú móttökumiðstöð, sem unglingadómstólarnir senda alla af- brotaunglinga til. Þar dvelja þeir í 6 vikur, svo að hægt sé að rannsaka hvern þeirra mjög gaumgæfilega, áður en ákveðið er, hvaða stofnun hæfi honum bezt. Þær ýtarlegu upp- iýsingar, sem móttökumiðstöðin get- ur þannig veitt, gerir forráðamönn- um á „Hlynstíg“ það fært að segja til um það fyrir fram af miklu ör- yggi, hverjar stúlknanna muni hafa mest gagn af hinni yfirgripsmiklu og gaumgæfilegu meðhöndlun, sem veitt er í „Birkikofa“. I fyrstu álitu menn, að sérhver stúlka ætti að fá möguleika á að komast á „opna“ deild, burtséð frá því, hvers eðlis hennar persónulegu vandamál væru, En bitur reynsla hefur þegar sýnt, að það getur ekki gengið. Hinar tiltölulegu frjálsu að- stæður á „opnu“ deildunum voru ekki heppilegar fyrir erfiðustu stúlkurnar, sem áttu við mestu vandamálin að stríða, heldur veitti slíkt hinum gáfuðustu þeirra að- eins tækifæri til að valda óró og hleypa öllu í uppnám. Nú eru „erf- iðustu“ stúlkurnar sendar til „Birki- kofa“ beint frá . móttökumiðstöð fylkisins. Engar tvær af þeim mörgu stúlk- um, sem búið hafa í „Birkikofa" síðustu 6 árin, hafa verið eins. Þær hafa alltaf orðið að fá sérstaka með- höndlun hver fyrir sig. Engar tvær hafa fengið alveg sömu meðhöndlun. En það hefur náðst góður árangur í 95 tilfellum af hverjum löð. Stundum gerist kraftaverkið á nokkrum vikum, en stundum þarf margra mánaða gaumgæfilega með- höndlun og umönnun, sem einkenn- ist af kærleika og alúð, áður en ár- angur næst. Gott dæmi um þetta er Linda Hall, 16 ára gömul stúlka. Hún var aðeins stórt barn, þegar hún kom í „Birkikofa", en hún var þá haldin slíku morðhatri, að jafnvel hinir duglegustu læknar höfðu álitið hana geðveika. LIST HINS ÓGERLEGA. Þegar Linda Hall var 16 ára, höfðu betrunarstofnanirnar í heima- fylki hennar, New Yorkfylki, gefið upp aila von um hana, og því hafði hún verið sett á geðveikrahæli. Það- an flúði hún. Og svo skaut henni skyndilega upp vestur á Kyrrahafs- strönd í Washingtonfylki. Lögregl- an hafði hendur í hári hennar, þeg- ar hún handtók ungan mann fyrir þjófnað og eiturlyfjaneyzlu. Linda bjó með honum í vesælli íbúð í fátækrahverfi og var þunguð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.