Úrval - 01.08.1968, Page 123

Úrval - 01.08.1968, Page 123
BIRKIKOFI 121 íálmandi að leið út úr ógöngunum, þarínast aðstoðar vingjarnlegs og skilningsríks fólks. Kannske þjáist hún af frumstæðum ótta um al- gera tortímingu. Kannske er hún óafvitandi hrædd um, að hún muni ekki lengur verða til sem mann- eskja. Starfsfólkið í „Birkikofa“ getur skýrt frá því, hvernig Mari- an Black, stúlkan, sem hafði alltaf verið heimilislaus, stikaði fram og aftur í herbergi sínu að næturlagi og tautaði stöðugt: „Ég er Marian Black! Ég er Marian Black! É'g er Marian Black!“ Á þessu stigi kem- ur það fyrir, að stúlkurnar missa stjórn á sér og leita á náðir gamal- kunnra ofbeldisaðferða. Á fyrstu starfsárunum voru reikningarnir yfir brotnar rúður og eyðilögð hús- gögn mjög háir. Nú eru þeir tölu- vert minni, af því að starfsfólkinu hefur lærzt að sjá fyrir, hvenær þessi eyðileggingarþörf er að ná tökum á einhverri stúlkunni, og það getur þannig gert sínar gagn- ráðstafanir. Oft hjálpa stúlkurnar þeim. — Þetta kom skýrast fram, hvað snerti viðleitnina til þess að hjálpa Mari- an Black. Þegar hinar stúlkurnar sáu hana sitja úti í horni og stara tómlega fram fyrir sig, vorkenndu þær henni og fengu hana til þess að taka þátt í samtölum þeirra og leikjum. Eftir svolítinn tíma fór Marian að taka þátt í félagsskapn- um að fyrra bragði. Og eftir að hún hafði eignazt nokkrar vinkonur meðal hinna stúlknanna, fór hún að hafa áhuga á útliti sínu og hegð- un til þess að standa ekki hinum að baki. Um þetta atriði kemst Tom Hugh- es svo að orði: ,,í hvert skipti sem við tökum á móti nýrri stúlku, sem er eins full af hatri og ótta og villt dýr, sem menn hafa handsamað, þá held ég, að hinar stúlkurnar, sem eru þegár komnar af þessu stigi, sjái sjálfar sig í henni, sjái sig eins og þær voru áður. Christie Farrell, stúlkan sem fullorðna, gerspillta kvensniftin leiddi á villigötur, hat- aði eldhússtörf, en var samt snill- ingur í eldhúsinu. Önnur, ung stúlka, sem kom hingað, kunni ekk- ert til eldhússtarfa, en henni þótti gaman að þeim, og hún vildi gjarn- an læra slík störf. Christie bauðst þá að sjálfsdáðum til þess að halda áfram á eldhúsvaktinni í eina viku í viðbót, svo að hún gæti hjálpað nýju stúlkunni. Við verðum vitni að slíkum atburðum hér hjá okkur æ ofan í æ. Húsforeldrarnir bíða í ofvæni eftir því augnabliki, þegar „stúlkan þeirra“ fer að hjálpa öðr- um stúlkum. Slíkt er eitt öruggasta merki þess, að kraftaverk hinnar heilbrigðu skynsemi séu í þann veginn að gerast. Auðvitað er einnig um önnur merki slíks að ræða. Einu sinni í mánuði heldur stjórn hælisins eins konar ,,skoðunarfund“, þar sem hver stúlka mætir með húsforeldr- um sínum, kennara, félagsráðgjafa og hinum „ólærða aðstoðarmanni" sínum eða „aðstoðarkonu". Þar get- ur verið um að ræða eldabusku, húsvörð eða garðyrkjumann. Það er oft auðveldara fyrir stúlkurnar að opna hjarta sitt og hug fyrir slíku fólki en fyrir félagsráðgjafa eða sálfræðingi. Skilningur og álit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.