Úrval - 01.09.1971, Page 16

Úrval - 01.09.1971, Page 16
14 ÚRVAL góða grein fyrir þýðingu og notkun slíks eintals. Og sumir hafa gerzt sannkallaðir listamenn á því sviði. Simon Ramo, sem hefur gegnt mik- ilvægu hlutverki í byitingu þeirri, sem orðið hefur á sviði rafeinda- tækninnar, hafði tryggt sér 25 einkaleyfisréttindi, þegar hann var aðeins þrítugur að. aldri. Hann gerðist einn af stofnendum fyrir- tækisins TRW hf., sem ræður nú yfir 1,6 billjón dollara fjármagni, og er aðstoðarforstjóri þess. Hann hefur skrifað níu bækur, þar á meðal tvær metsölubækur, og er einnig gistiprófessor við Tæknihá- skóla Kaliforníufylkis. Hvernig getur einn maður af- kastað öllu þessu? Að vísu er ekki til nein forskrift fyrir slíku, en starfsbræður hans leggja mikla á- herzlu á þá staðreynd, að Ramo lætur sér ekki nægja skrifstofur sínar hjá TRW hf. né Tækniháskóla Kaliforníufylkis, heldur leigir hann líka litla skrifstofu í Beverly Hills- hverfinu í Los Angeles. Skrifstofa þessi er felustaður, enda er hún hvergi skráð. Þegar annirnar eru sem allra mestar, dvelur hann þar um klukkutíma á degi hverjum. Og klukkutíma þessum eyðir hann til þess að horfa fram á veginn og skipuleggja fyrir framtíðina. En hann lætur ekki hugsanir sínar reika skipulagslaust. Hann hefur með sér sundurliðaðan lista yfir þau atriði, sem hann þarf að velta vöng- um yfir, líkt og hann væri að fara á viðræðufund, þar sem hann ætti að hitta sérfræðinganefnd. Segja má, að svo sé á vissan hátt. Vís- indamaðurinn Ramo er að ræða við þjóðfélagsfræðinginn Ramo og einn- ig við framleiðandann, sölustjór- ann og hagfræðinginn. Auðvitað gætu fæst okkar rétt- lætt það að taka á leigu skrifstofu til þess eins að koma þangað til þess að hugsa í smástund í einu. En slíkt er ekki heldur nauðsyn- legt. Það, sem skiptir máli, er að fara að þessum ráðum franska spekingsins Blaise Pascal: „Mað- urinn á innri samræður við sjálf- an sig, samræður, sem honum ber að stjórna mjög vel“. Það getur sannarlega borgað sig „að stjórna hinum innri samræðum sínum“ í stað þess að láta þær snúast handa- hófslega um lítilsverð efni. Sex ástralskir skemmtiferðamenn af hafskipinu „Oronsay" höfðu tek- ið sér bíl á leigu, meðan skipið var í höfn. Og bíllinn bilaði í 100 mílna fjarlægð frá hafnarbænum. Viftureimin hafði slitnað. Skipið átti að halda úr ihöfn þá um kvöldið. Nú voru góð ráð dýr. Ein konan gérði sér þá svo lítið fyrir að fara úr sokkabuxunum. Og svo voru þær not- aðar i viftureimar stað, og þau náðu til skips í tæka tíð. Phyllis Battelle.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.