Úrval - 01.09.1971, Page 33

Úrval - 01.09.1971, Page 33
31 HVE STÓRT ER FORÐABÚR HÁFSlNS? á hverri tegund á hverju svæði á næstu árum, setja verður strangar reglur um fiskveiðar og leysa land- helgismál og mál er varða fiskimið á opnu hafi. Allt verður þetta, seg- ir Bogdanof, að byggja á yfirveg- aðri vísindalegri afstöðu til skipu- lagningar fiskveiða. Það rannsóknarstarf, sem þegar hefur farið fram, hefur sýnt, fram á það, að í blindu fálmi sínu á höf- unum hefur maðurinn í fávizku sinni verið að útrýma verðmætri næringu, sem þar er að finna. í Suður-íshafi er mikið magn af smáum krabbadýrum, sem hvalir lifa á. Fyrir aðeins nokkrum árum var gert ráð fyrir því, að hvalir ætu um 150 milljónir smálesta af þeim á ári. Nú hefur hvalastofninn minnkað verulega, og enginn nær- ist lengur á þessum krabbadýrum. Sovézka rannsóknarskipið Alex- andr Knípovítsj hefur um þriggja ára skeið veitt þessi krabbadýr í tilraunaskyni, og unnið hefur ver- ið að því að búa til úr þeim nær- ingarríkt og bragðgott mauk. Ef þessi aðferð yrði tekin upp í stór- um stíl, væri hægt að framleiða á hennar grundvelli ca. 150 milljónir smálesta af eggjahvítuauðugri fæðu, eða næstum því tvisvar sinnum meira en allir fiskimenn heims veiða nú. Virk „hafrækt" mun verða til bæði sem fiskirækt og plönturækt, sem sérfræðingar annast. Þá verður að vinna að aukinni framleiðni hafsins á vissum svæðum, fyrst og fremst við strendurnar, m.a. með því að bera áburð á hafsbotninn. Bogdanof segir að lokum í viðtal- inu, að hér sé ekki um hugarflug eitt að ræða, heldur verkefni, sem brýnt sé orðið og verði að byrja á nú þegar, meðan höfin enn eru mik- ið forðabúa. Ég starfa sem aðstoðarkennari á lesstofu í gagnfræðaskóla. Og ég komst fljótt að því, að um leið og ég .hætti að ihafa auga með nemend- unum og fór að merkja við nöfn viðstaddra í nemendaskránum, þá var friðurinn úti. Því létti mér mikið, þegar skólastjórinn sa.gði, að ég þyrfti ekki að merkja lengur. E'n nemendurnir voru iþað ekki. Einn piltur spurði ólundarlega: „Hvers vegna merkirðu ekki við þá, sem eru viðstaddir?" Eg svaraði i samræmi við það fyrsta, sem mér kom í hug: „Merk- ingin er framkvæmd af tölvu í dag. Gjörið svo vel og sitjið kyrr í sætunum, svo að hún merki ekki, að þið séuð fjarverandi." Og mér til mikillar undrunar brosti enginn né hló, og enginn efaðist um orð imin né spurði mig írekar. Þess í stað sátu allir nemendurnir grafkyrrir í sætum sínum. Það var líktj og þeir væru; festir við sætin af ósýnilegu, alsjáandi rafeindauga . .. sem reyndar var ekki til. Frú George W. Allen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.