Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 37

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 37
HVAÐ STJÓRNAR ÁRSTÍÐAFERÐUM LUNDANS 35 safn hefur að minnsta kosti sézt úti fyrir Nýfundnalandi og á Miðjarð- arhafi. Við skulum ímynda okkur, að einstakir fuglar, sem koma utan af hafi á nýjum vængjum, safnist saman, stefni til strandar og fljúgi eins og lundans er háttur í beinni línu, hlið við hlið, í þríhyrndum eða ferhyrndum fylkingum. Þeir nálgast land smám saman — en setj- ast oft á sjóinn til að leita sér mat- ar — og, ef til vill vegna nálægðar landsins, að daðra hver við annan og bregða á leik. Engin merki hafa verið gefin, nema af innri hrynjandi, hinni lík- amlegu klukku, sem segir hverjum fugli, hvað líður dagstundum eða mánuðum. jafn reglulega og beztu úrverk mannsins. Engin sjáanleg merki hafa verið gefin frá aðal- stöðvum lundans að vetrarlagi, en samt kemur hann að landi á sama degi og sömu stundu og ávallt áð- ur — svo að ekki bregzt. — Engin skipun hefur borizt frá Stórráði Lundanna, enda þótt náttúrufræð- ingar fyrri tíma hafi haft tilhneig- ingu til að leggja trúnað á þá hug- mynd, að svo félagslyndur fugl hlyti að lúta stjórn lávarðar eða konungs, sem gæfi tilskipanir um árstíðaflug með einhvers konar hugsanaflutn- ingi. Lávarður lundanna? Er það róm- antísk þjóðtrú, sem á heima í æv- intýrum einum? Er lundinn um- skiptingur frá álfheimum, sem hef- ur konung og lög? Að því er bezt verður vitað, er þetta allt uppspuni. En við verðum að gæta þess að vera ekki of vantrúuð. Þjóðsögur eiga sér oft rót í raunveruleika. Á Fær- eyjum segja lundaveiðimenn, sem oft granda meira en hundrað fugl- um á dag, að þeir geri ungfuglin- um í hreiðri ekkert mein, því sjö fullvaxnir fuglar séu reiðubúnir að taka að sér fóstur hvers unga. Þann- ig afsakar veiðimaðurinn það, að hann tekur fullvaxta fugl um varp- tímann. Rétt er það, að sjö lundar (eða sex, eða fimm, eða fjórir, eða þrír) geta farið ofan í holu saman. Það hef ég sjálfur séð oftar en einu sinni og tel það vera vinaheimsókn- ir eða aðeins forvitni — eða vott þess að fleiri en eitt hreiður séu við hverja holu. En ég hef aldrei orðið var við, að lundi taki að sér egg eða unga, enda þótt sannað hafi verið, að penguinfuglar og langvía geri það — og steli jafnvel unga eða eggi, ef foreldrar bregða sér frá. En komum aftur að því, sem fyrst var minnzt á. Vísindaleg virðing fyrir sannleikanum neyðir mig til að játa fáfræði mína um það, hvað stjórni árstíðaferðum lundans ann- að en arfgeng tilfinning og iíkam- legar breytingar. Nýjar staðreynd- ir sjá dagsins ljós og leiðbeina okk- ur, ekki sízt í sambandi við merk- ingar fuglanna. En hver ný stað- reynd leiðir til nýrra spurninga. Því meira sem við kynnumst hinum æðri tegundum af blóðheitum dýr- um, því likari manninum reynast þau vera, og því fjarlægara verður okkur að telja þau eins konar sjálf- virkar vélar. Við gleymum ekki, að þótt við séum mennsk, eru mörg viðbrögð okkar dýrsleg og ósjálf- ráð. Ætli við mundum ekki skilja dýrin betur, ef við gerðum. ráð fyr- ir einföldustu hugsun hjá þeim?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.