Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 38

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL Krefjumst við o f mikils af hjónabandinu EFTIR HARVEY ZORBAUGH egar við giftum okkur, er það vegna þess að' okkur langar til að fullnægja þrá okkar til að elska og vera elskuð; við vonumst eftir að geta myndað traust vin- áttusamband; okkur langar til þess að finna til tryggðar og öryggis — að vera örugg og frjáls, svo að við verðum þess fullkomlega vör, að við erum og getum verið við sjálf. Það er einkum á þessum mannlegu grunnkenndum, sem hjónabandið byggist, en ekki, eins og ýmsir nú- tíma sálfræðingar halda fram, á kynferðislegri gagnfullnægingu. Hvað þessu atriði viðvíkur, mun heilbrigt kynferðislíf næstum allt- af koma af sjálfu sér. Kynferðislíf milli hjóna er auð- vitað líffræðileg hvöt, sem ekki má sniðganga, en andleg samstilling og skilningur ræður hér miklu meiru — þetta fæ ég hvað eftir annað staðfest, er ég sem læknir hlusta á KREFJUMST VIÐ OF MIKILS . . . 37 áhyggjufullar eiginkonur og eigin- menn, sem trúa mér fyrir vanda- málum sínum út af hjónabandinu. Ef ekki er hlúð að tilfinningunni um andlega samstillingu og tryggð er brotin á bak aftur vegna von- brigða, erfiðleika og leiðinda, — ja, þá er það undir hælinn lagt, hvern- ig fer um hina kynferðislegu hlið hjónabandsins. Sá eiginmaður, sem er skeyting- ar- og tillitslaus gagnvart eiginkonu sinni, getur ekki vænzt þess að finna til umhyggju og skilnings af hennar hálfu. Og sú eiginkona, sem alltaf er önug í viðmóti og staglar stöðugt, verður um síðir að sætta sig við, að eiginmaður hennar missi bæði áhugann á henni og flestu í heimi hér. Það stoðar ekki að þjóta til læknisins til þess að fá hormón- töflur eða til lögfræðingsins og tala um skilnað; menn ættu heldur að leggja það á sig að leita að betri skilningi — grafast fyrir um þær orsakir, sem liggja að baki hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.