Úrval - 01.09.1971, Síða 53

Úrval - 01.09.1971, Síða 53
MARTRÖÐ í LAUREL 51 skemmdur á teinunum fram undan. Guði sé lof! hugsaði hann. Ég get komið honum í hurt héðan! Hann setti talstöðina í samband og séndi vélstjóranum þessa orð- sendingu: „Tengdu“! GANGAN LANGA. Chandler vissi, að það tæki tíma að aka eimreiðunum aftur á bak að. vögnunum, tengja' vagnana við þær og mynda þrýsting í bremsu- leiðslunum. Þrátt fyrir þá miklu hættu, sem hann stofnaði sér í, ákvað hann að halda áfram með- fram teinunum og reyna að losa um hemlalæsta vagnana eins ná- lægt eldinum og mögulegt yrði og bjarga þannig eins mörgum vögn- um og frekast yrði unnt. Nú kvað við þriðja sprengingin beint fram undan Chandler. Log- andi geymisvagn þaut skyndilega upp úr eldhafinu. Hann lenti á bakhlið húss eins og kastaðist til baka yfir götuna, reif niður raf- línur og stöðvaðist svo loks í bak- garði einum. Og eftir örfáar mín- útur höfðu kviknað eldar í öllum húsum við götuna. Nú var allt brunalið bæjarins komið á vett- vang með öll sín tæki. En bruna- liðsmennirnir komust ekki nógu nálægt eldhafinu. Þeir urðu að stanza um 2—3 götulengdum frá mesta eldhafinu. Hitinn frá eldhafinu var alveg að gera út af við Chandler. Hann var þegar illa brenndur á andliti, hálsi og höndum. Hann dró frakk- ann yfir höfuðið. Samstundis fann hann lyktina af brenndri ull. I nokkur hræðileg augnablik fannst honum, að hann væri að anda að sér gasi frá geymunum. Loks komst hann að fjarlægari enda vörufluntingavagnanna, sem voru enn á teinunum. Þeir voru 61 talsins fyrir framan vagnana, sem oltið höfðu, en svo voru einnig vagnar á teinunum fyrir aftan oltnu vagnana. Chandler sneri baki í ofsahita eldhafsins og lokaði fyrir loftlokan á aftasta vagninum. Um leið kvað við enn önnur ofboðsleg sprenging. Var það sú mesta enn sem komið var. Sprenging þessi kvað við inni í miðju eldhafinu og skellti honum á hnén. Tveir af propanegasgeymunum höfðu sprung ið í einu. Chandler var hálfringlaður. Hann hélt enn dauðahaldi í tal- stöðina. Hann skrúfaði frá henni og tilkynnti vélstjóranum á eim- reiðinni: „Ég er enn heill á húfi. Ég loka núna fyrir leiðsluna“. Venjulega tekur það fimm mínút- ur, þangað til loftið í hemlaleiðslu hefur myndað nægan þrýsting. En það voru aðeins liðnar brjár mín- útur, þegar Chandler bað véla- manninn að byrja að láta eimreið- ina toga vagnalestina. Nú var farið að rjúka úr fötum Chandlers. Hjól- in voru enn hálflæst, en vagnarnir hreyfðust samt. Nú voru liðnar þrjá- tíu mínútur, síðan hluti lestarinn- ar hafði oltið af teinunum. „GET ÉG HJÁLPAГ? Fyrir aftan oltnu vagnana voru einnig 63 vagnar á teinunum, þar af 11 vagnar með propanegasgeym- um. Hafði þá ekki sakað enn. Við fyrstu sprenginguna höfðu þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.