Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 62

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 62
60 ÚRVAL búa aftur. Hún hugsaði upp ráð, sem ætti að duga. Á þjóðhátíðar- daginn, 14. júlí, var venja að hafa hátíðarsýningu í óperunni, að við- stöddum forsetanum og fyrirfólki borgarinnar. í lok sýningarinnar var það venja að einhver leikkona læsi upp þjóðsönginn. Stór og stæðileg leikkona hafði verið valin. Sarah vissi að þessi leikkona var alvar- lega ástfangin af liðsforingja úr riddaraliðinu. Hún mútaði stofu- stúlku þessarar leikkonu til að segja að elskhugi hennar hefði orð- ið fyrir slysi, dottið af hestbaki og lærbrotnað. Það fór eins og Söruh hafði grunað. Leikkonan gleymdi þj óðhátíðardeginum, þjóðsöngnum og yfirleitt öllu öðru en elskhugan- um, og flýtti sér til herbúðanna. Á meðan læddist Sarah bak við tjöld- in, tilhlýðilega klædd til upplest- ursins, í hvítum kjól með silkiborða í fánalitunum yfir öxlinni. Ráða- menn leikhússins voru skelfingu lostnir, þegar þeir sáu hana, sirkus- trúðinn frá Ameríku, en þeir áttu ekki annarra kosta völ en að láta Söru lesa upp, það var engum öðr- um til að dreifa, og það varð að forðast hneyksli. — Hvers vegna eruð þið með þennan jarðarfararsvip? spurði Sar- ah. — Það er ég sem hef öllu að tapa og þið getið séð hve róleg ég er! Þegar áhorfendur urðu þess varir að það var Sarah Bernhardt, sem stóð á sviðinu, varð fyrst kurr í salnum, síðan ísköld þögn. Leikkon- an byrjaði, með lágri rödd, allt að því hvíslandi, á fyrstu línunum, sem hún kunni utan að: Allons, enfants de la Patrie Le Jour de glorie set arrivé... Hinir þrjú þúsund áheyrendur voru gripnir ákafri geðshræringu, og þegar hún kom að lokalínunum, varð hrifningin takmarkalaus. Um allan salinn faðmaðist ókunnugt fólk, hló og grét. Bak við tjöldin stóðu ráðamenn óperunnar innan um leiksviðsfólkið og snökktu. Sar- ah brosti í laumi, En hvernig varð hinni leikkon- unni við þetta? Hún varð svo glöð þegar hún fann vininn sinn með óbrotin bein, að hún fyrirgaf Söruh, og þær urðu beztu vinkonur eftir þetta. Og þannig fór það líka með Parísarbúa. Þeir létu aldrei framar andúð í ljós gagnvart Söruh, og sóttu leiksýningar hjá henni, jafn- vel þótt það væru leiðinleg leikrit, sem hún lét færa upp af eintómri þrjózku, eða þá að hún var að gefa einhverjum óþekktum leikara tæki- færi. Svo kom Sarah Bernhardt upp eigin leikhúsi', þar sem Maurice sonur hennar var leikhússtjóri. En einkaleikhús eru alltaf tvíegg'juð fyrirtæki, og oft varð Sarah að fara í langar leikferðir til annarra landa og heimsálfa, til að afla peninga fyrir rekstur leikhússins. Einkalíf hennar varð líka ákaflega kostnað- arsamt. Hún vildi alltaf hafa fjöl- skyldu sína hjá sér, og þess vegna varð hún oft að skipta um íbúðir og kaupa stærri hús, — síðasta hús- ið í eigu hennar stóð við Boulevard Pereire. Til fjölskyldunnar taldist ekki eingöngu Maurice sonur henn- ar, kona hans og börn, heldur líka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.