Úrval - 01.09.1971, Síða 63

Úrval - 01.09.1971, Síða 63
DÁÐASTA LEIKKONA HEIMS 61 margir vinir, sem hún hafði tekið ástfóstri við og hafði meira og minna á sínum snærum. Þjónustu- fólkið var líka alltaf lengi hjá henni og ílentist þá oft sem vinir. Hún var eins og drottning í ríki sínu. Hún lék til dauðadags. Það virt- ist ekkert geta brotið niður kjark hennar og vinnuþrek. Þegar hún var 71 árs og það reyndist nauðsyn- legt að taka af henni annan fótinn, héldu menn að nú væri lokið leik- ferli þessarar stórbrotnu konu, en eftir nokkrar vikur var Sarah búin að ná sér eftir sjúkdóminn. Þá þurfti hún á peningum að halda og heimtaði leikrit, þar sem hún gæti leikið í sitjandi. Eftir þetta fór hún í margar leikferðir um Evrópu. í sömu viku og hún andaðist, lék hún aðalhlutverk í kvikmynd sem hét »,Le Voyante“. Þá var hún orð- in það máttfarin að hún gat ekki farið milli húsa. Þess vegna varð að taka kvikmyndina á heimili hennar, enda var húsrými þar nóg. Þetta gerði hún til að bjarga pen- ingamálum leikhúss síns, ennþá einu sinni. Og meðan lokið var við myndina á neðri hæð hússins, and- aðist Sarah í svefnherbergi sínu uppi á lofti. Parísarborg sá um útförina. Við dögun voru íbúar borgarinnar farn- ir að raða sér upp til að sjá þegar kistan var flutt frá Boulevard Per- eire til Pére Lachaise kirkjugarðs- ins. Næstir kistunni gengu framá- menn borgarinnar. Áhorfendur stóðu í sjöfaldri röð og féllu á kné, þegar kistan fór fram hjá. Féllu á kné fyrir konusál . . . Ég sneri aftur til Memphis eftir margra ára fjarveru. Og hinar stór- kostlegu nýbyggingar á flugvellinum ollu mér ánægjulegri undrun. Ég spurði leigubílstjórann -hvenær þær hefðu verið byggðar, og einnig spurði ég hann um -hinar byggingarnar, sem voru að risa. Hann var augsýni- lega fyigjandi gamla timanum. Líklega var honum ek'ki allt of vel við allar umbætur nýja tímans. Hann svaraði spurningum minum og lauk upplýsingum sinum á þessum orðum: „Og þeir eru víst ekki alveg búnir enn þá. Þeir ætia að endurbæta þetta jafnvel enn verr en komið er.“ Sheldon R. Rappaport. Fyrir skömmu keypti ég nokkrar mjög dýrar jurtir fyrir garðinn okkar. Maðurinn minn borgaði reikninginn, þegar komið var með þær frá garðyrkjustöðinni, og sagði: „Þú gerir þér vonandi grein fyrir því, að þetta verður að vera afmælisgjöfin þín.“ Og svo gróf hann -holur fyrir jurtirnar. Þegar því var -lokið, miælti hann stuttur í spuna: „Og þessar holur verða að duga sem mæðradagsgjöf." Sammie Farmer.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.