Úrval - 01.09.1971, Síða 64

Úrval - 01.09.1971, Síða 64
62 ÚRVAL Hvernig er að vera frægur rithöfundur? Hér segir einn fremsti rithöfundur Bandaríkjanna frá þvi á meinfyndinn og skemmtilegan hátt. EFTIR SHERWOOD ANDERSON Viltu verða rithöfundur? * ■* * ' M/\V \ /I\ /U H ritfærra manna eru ýmsir, sem langar til aS skrifa, en svo eru íK aftur aðrir, sem lang- vK/KíK** ar til þess eins að verða rithöfundar. Þeir halda, að með því móti muni þeir verða fræg- ir menn. Þetta er skrítið. Ég þori að fullyrða, að af þeim mikla fjölda, sem fæst við ritstörf nú á dögum, verða örfáir frægir. Setjum nú svo, að þér séuð rit- höfundur. Þér skrifið og skrifið og að lokum tekst yður að koma bók eftir yður á prent og síðan hverri bókinni á fætur annarri. Það er birt mynd af yður á bókmenntasíðunni í stórblaðinu New York Times, og svo spígsporið þér um götur og torg og haldið ef til vill, að allir kannist við yður. En þér gleymið því, að jafnvel þó að frægir rithöfundar eigi í hlut, þá er ekki víst að einn maður af hverjum 100.000 hafi heyrt þeirra getið. Skömmu áður en seinasta bókin yðar kom út, sendi útgefandi henn- ar nokkur eintök af henni til ann- arra rithöfunda, í því skyni að örva með því sölu bókarinnar. Útgefand- inn sagði við sérhvern þessara höf- unda: „Ég held, að þetta sé prýði- leg bók. Ef þér eruð mér sammála, þætti mér vænt um, að þér vilduð skrifa nokkur orð um hana.“ Rithöfundarnir sjá sér þann kost vænstan að skrifa um bókina. Ann- ars eiga þeir á hættu, að þér vilj- ið ekki skrifa um bækur þeirra á sínum tíma. Það er hins vegar ósennilegt, að þeir geri sér það ómak að lesa skrudduna. Þeir eru vísir til að biðja tengdamæður sín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.