Úrval - 01.09.1971, Side 69
66
Dásemdir
kanadísku
þjóðgarðanna
ÚRDRÁTTUR ÚR
NATIONAL GEOGRAPHIC
EFTIR
PAUL FRIGGENS
Rétt norðan við landamæri
fíandaríkjanna er heimsins
stærsta og stórfenglegasta
keðja af þjóðgörðum.
*
*
*_____
******
\V
/A
*
*
***** nginn Bandaríkjamaður
*l I* þarf að fljúga til Sviss
til þess að sjá stórkost-
legt landslag, sem við
köllum venjulega
„Alpalandslag“, þ.e.
snævi þakta tinda, risavaxna jökla
og spegiltær vötn. Rétt norðan
landamæra Bandaríkjanna bíða
okkar nefnilega stórfenglegar auðn-
ir fjalla og vatna, norður af fylkj-
unum Washington, Idaho og Mon-
tana. Hátt uppi í Selkirkfjöllum og
Klettafjöllum Kanada, í fylkjum
Brezku Kolumbiu og Alberta er
heimsins stærsta og stórfenglegasta
keðja af þjóðgörðum. Þjóðgarðar
þessir ná yfir fjölmarga fjallatinda.
Þetta hálenda undraland þekur sam-
tals 8638 fermílna svæði (svipað
Massachusettsfylki að stærð), sem
einkennist af stórfenglegri tign.
Þessir stórfenglegu þjóðgarðar,
sem eru sjö talsins, eru ekki enn
orðnir 100 óra. En Móðir Náttúra
hóf þetta sköpunarstarf sitt fyrir
750 milljónum ára, þegar úthöfin
byrjuðu að hlaða setefnum ofan á
jarðskorpuna. Síðan hafa Kletta-
fjöllin orðið að lifandi kennslubók í
Maligne-vcvtnið er geysistórt og
undrafagurt, eins og myndin sijnir.
Þaö er í Jasper-þjóögaröinum.
jarðfræði, þar sem skráðar eru upp-
lýsingar um þau ósköp, er gengu á
fyrir 70 milljón árum, er heilu fjall-
garðarnir lyftust upp úr jarðskorp-
unni, einnig upplýsingar um hina
miklu ísöld og stöðuga hreyfingu