Úrval - 01.09.1971, Síða 70

Úrval - 01.09.1971, Síða 70
68 ÚRVAL skriðjökla um hundruð þúsundir ára. Þjóðgarðar þessir eru við aðalum- ferðaræðar frá austri til vesturs, og þar að auki er auðvelt að komast til þeirra flugleiðis. (Flugvöllur bæjar- ins Calgary er í aðeins 80 mílna fjarlægð). Einnig er auðvelt að aka þangað eftir nýja Trans-Kanada- þjóðveginum (Þjóðvegi númer 1) eða ferðast þangað í járnbrautar- lestum, sem búnar eru sérstökum útsýnisklefum. Þangað er líka auð- velt að komast í fjölhreytilegar skoðunarferðir með hópferðabílum Margra kosta er völ, hvað nætur- gistingu snertir. Þar eru bæði ódýr skýli fyrir göngufólk, tjaldbúða- svæði, bílagistihús (motel), einbýl- iskofar og fjallagistihús af ýmsum Hið óc/leymanlega Louise-vatn, sem er sannkölluð Mekka allra Ijósmynd- ara. stærðum og gerðum. Hægt er að njóta fjölbreytilegra rétta og hljóm- leika á kvöldin, eftir að hafa geng- ið á vit auðnanna. f fyrstu heimsókn okkar til kan- adisku þjóðgarðanna ókum við hjón- in eftir þjóðveginum frá Banff tii Jasper (þjóðvegi númer 93), en hann er af mörgum talinn fegursta leiðin í allri Norður-Ameríku og einn af stórfenglegustu fjallaþjóð- vegum heimsins. Við lögðum af stað frá litla bænum Banff. Það er mjög fallegur bær með glæsilegum verzl- unum, sveipaður töfrum gamla heimsins (honum var gefið nafn bæjar eins í Skotlandi). Við ókum 36 mílna leið eftir þjóðvegnum upp að Bogadal, þar sem eru margir skriðjöklar. Vegurinn lá um ilmandi, sígræna skóga, engi, sem voru al- þakin gulum arnicum, bláum lúp- ínum og eldrauðum blómum, sem kölluð eru „málarapenslar Indíána“. Á leiðinni stönzuðum við til þess að virða fyrir okkur hið risavaxna fjall, Eisenhowerfiallið, sem áður hét Kastalafjall. Árið 1946 endur- skírði Kanada það til heiðurs hin- um sigursæla hershöfðingja. Eftir að við höfðum ekið upp í næstum 6000 feta hæð, tók að halla undan fæti í áttina til hins unaðs- lega Louisevatns, sem er hálf önnur míla á lengd, þrír mílufjórðungar á breidd og 275 fet á dýpt. Það er í dal, sem er svipaður og U í laginu, og hefur hann líklega myndazt í lok ísaldar fyrir um 10.000 árum. Louisevatn er inni á milli brattra fjallatinda, umvafið skógi. Líklega er enginn staður í gervöllum Kletta- fjöllum eins vinsæll meðal ljós-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.