Úrval - 01.09.1971, Síða 83
81
Meðalaldur kvenna í heimimim er víðast hvar talsvert hærri en
karla. íslenzkar konur eru t.d. m jög ofarlega á hlaði.
Meðalaldur
og helztu dánarorsakir
ÚR FN-NYT
%
*
vv
ÁN
Sl'
s..
*
*
*
m&mé
A
síðustu árlegu mann-
talsskýrslu Sameinuðu
þjóðanna (Demograp-
hic Yearbook, 1969),
sem kom á markaðinn
nýlega, segir að með-
alaldur kvenna sé hæstur í Svíþjóð
og Hollandi eða 76,5 ár. Á íslandi er
hann 76,2 ár, en í Noregi, Frakk-
landi og Úkraínu 75 ár.
í 41 af þeim 125 löndum, sem upp-
lýsingar liggja fyrir um, er meðal-
aldurinn 70 ár eða þar yfir fyrir
konur. Einungis í fimm löndum er
meðalaldur karlmanna yfir 70 ár.
Þau eru Svíþjóð, Noregur, Holland,
ísland og Danmörk, þar sem meðal-
aldur karla liggur á milli 71,85 og
70,1 árs.
Meðalaldur karlmanna er undir
30 árum í Tsjad, Guíneu og Gabon,
en meðalaldur kvenna undir 35 ár-
um í Tsjad, Guíneu og Efra Volta.
íbúatala, fæðingar á hverja 1000 íbúa og barnadauði á hver 1000 börn
sem fæðast lifandi:
Land íbúatala í þúsundum Fæðingar Barnadauði
Danmörk 4.910 16,8 15,8 (1967)
Finnland 4.703 14,5 13,9 (1969)
Færeyjar 38 25,2 14,6 (1967)
ísland 203 20,9 14,1 (1968)
Noregur 3.851 17,7 13,7 (1969)
Svíþjóð 7.978 13,5 12,9 (1967)