Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 90

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 90
88 ÚRVAL samt áfram að setja met. Á endan- um náði ég mér samt niðri á hon- um. Kvöld eitt, þegar við sátum nokkrir á löngum bekk og biðum eftir því, að undankeppnin hæfist, fann ég greinilega, að ég vakti óróa Gottvalles. Gottvalles var tauga- óstyrkur og mikill tilfinningamað- ur. Því færði ég mig nær honum, þangað til ég sat næst honum. Hann færði sig frá mér, og ég færði mig þá enn nær honum. Loks stóð hann upp af bekknum og lagði af stað til búningsklefans. É’g elti hann. Hann gekk að þvagskál, og þótt bnnur þvagskál væri laus, stóð ég fyrir aftan hann og beið þess, að hann lyki sér af. Hann snerist síðan á hæli og hljóp næstum út úr bún- ingsklefanum. Þjálfun, þrotlaus æfing og hæfni er ekki nóg til þess að vinna. Keppn- in vinnst í huganum. f 100 metra keppninni átti ég að keppa gegn sjö hröðustu sprettsundgörpum heims- ins. Fimm þeirra höfðu ekki æft sig undir neitt annað en þetta eina sund. É'g varð því að beita sál- íræðilegum bardagaaðferðum gegn öllu heila liðinu. Flestir þeirra, sem ég þekkti af þeim, sem líklegastir voru til að komast í úrslit, vildu helzt synda fyrstu 50 metrana mjög hratt og reyna svo að halda forskotinu í bakaleiðinni. Ég var sá eini, sem vildi helzt synda hraðar í bakaleið- inni, og var það fyrst og fremst vegna þess, að ég var vanur að synda langar vegalengdir og hafði því mikið þol. EÍg fór því að tala um seinni hluta sundsins, þ. e. bakaleiðina. Þegar emhver spurði mig, hverjar horf- urnar væru fyrir mig í „100 frjálsu“, sagði ég eitthvað á þessa leið: „Sko, ég er æfður í þolsundi. Það getur verið, að hraðinn sé ekki neitt stór- kostlegur, en mér gengur alltaf vel í seinni hlutanum.“ ’Ég vildi, að hver og einn af keppinautunum gerði sér grein fyrir því, að hann yrði að sigra mig í fyrri hluta sundsins, ætlaði hann sér það á annað borð að sigra mig, vegna þess að honum tækist það aldrei í síðari hlutanum. Þegar opnunardagurinn nálgað- ist, gat ég séð, að ýmsir þátttakend- ur urðu taugaóstyrkir. Það lá við, að þeir segðu upphátt: „Ó, guð minn góður . . . ef ég vinn nú ekki . . .!“ É'g gerði mér allt far um að slaka á innra með mér og vera ró- legur. Vissulega vildi ég vera vel undirbúinn andlega ekki síður en líkamlega undir hina hörðu keppni. Sg vildi jafnvel verða æstur af eft- irvæntingu vegna keppninnar, sem brátt hæfist, en samt ekki svo, að ég yrði miður mín af æsingu. Ég gerði mér allt far um að haga lífi mínu samkvæmt þjálfunarreglun- um, bæði þjálfuninni sjálfri, hátta- tíma og fótaferðartíma. Ég fór allt- af í rúmið á sama tíma og einnig á fætur á sama tíma. Og ég gætti þess að borða rétta fæðu. Ég náði af mér nokkrum pundum, svo að ég yrði léttari en þegar ég var í þjálfun. Og ég hef aldrei gleypt eins margar vítamínpillur á ævinni. Svo fór ég að borða meira af kol- vetnum, þegar aðeins nokkrir dag- ar voru eftir til keppninnar. Þau veita manni skjóta orku, orku, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.