Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 103

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 103
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN 101 um, sem krefjast mjög lítillar eða engrar vinnu. Þeim eru veittar þess- ar stöður, svo að þeir geti einbeitt sér að þjálfuninni. Astralía er eitt af þeim fáu löndum, þar sem er enn gerður skarpur greinarmunur á áhugamennsku og atvinnumennsku. En samt eru áströlsku íþróttamenn- irnir sendir í þjálfunarbúðir og látn- ir dvelja þar alllengi, áður en Ol- ympíuleikarnar hefjast. Jarðarbúar utan Bandaríkjanna fylgjast eins ákaft með Olympíu- leikjunum í sjónvarpi og við fylgj- umst með aðalkeppnum atvinnuliða okkar í baseball og amerískri knattspyrnu. Þessi ofboðslegi áhugi veitir Olympíuleikjunum mikið áróðursgildi, því að það er alveg ör- uggt, að aragrúi áhugasams og eftir- væntingarfulls fólks um víða veröld mun fylgjast náið með keppnum og úrslitum leikjanna. Margt af þessu fólki skilur kannske ekki hin ýmsu atriði, er snerta kommúnisma, lýð- ræði eða kalda stríðið, en það skil- ur og skynjar íþróttirnar og keppn- isandann .Það fylgist með tveim mönnum, sem keppa um gullmerk- ið í hnefaleikum eða keppa í hlaup- um eða sundi. Og það hugsar ekki sem svo: „Jæja, sá betri vinnur.“ Það hugsar: „Sterkari þjóðin vinn- ur.“ Rússar hafa verið alveg sér- staklega leiknir í að auglýsa hæfni Olympíuliðs síns fyrir vanþróunar- þjóðunum. í augum Rússa eru Ol- ympíuleikarnir sýningargluggi, sem allt mannkynið skoðar í. „SVIÐSETNING" f MARSEILLE Þessi fjögur gullmerki breyttu lífi minu. Þegar ég sneri heim til Banda- ríkjanna, dundi yfir mig heilt flóð af beiðnum um að halda ræður, veita viðtöl og koma fram í sjón- varpi. f heimabæ mínum, Oswego- vatni (Lake Oswego), var byrjað að undirbúa hátíðisdag mér til heið- urs. Og við bæjarmörkin hafði ver- ið sett upp nýtt skilti, sem á stóð: „Heimili Dons Schollanders". En nú gafst mér sjaldan tækifæri til þess að skreppa heim. Dag einn um haustið árið 1964 var hringt í mig frá íþróttabanda- lagi áhugamanna og staðfest, að mér hefði verið boðið í heimsókn til Frakklands ásamt Gary Illman. Phil Moriarty, sundþjálfari við Yaleháskólann, átti að verða farar- stjóri okkar. Við áttum að taka þar þátt í nokkrum sundsýningum og einnig nokkrum keppnum og fá tækifæir til þess að skoða landið. Þetta virtist vera mjög freistandi heimboð. Við komum til Marseille og kom- ust að því, að þar átti að verða sýning. Við áttum að taka þátt í einni einstaklingssundkeppni og einu boðsundi. Eg spurði, hvort við ættum að keppa gegn Alain Gott- valles í keppnum þessum, og því var svarað neitandi. Gestgjafar okkar spurðu okkur líka, hvort við værum loks búnir að taka ákvörðun um, hvort við tækjum þátt í miklu sundkeppn- inni, sem h.alda átti í höfn Mar- seilleborgar daginn eftir sýninguna. Við afþökkuðum boðið, því að við höfðum aldrei keppt í köldu vatni. Gestgjafar okkar sögðu ekkert frek- ar um þetta mál að sinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.