Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 111

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 111
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN 109 keppnin. Rússnesku íþróttamenn- irnir sögðust neita að keppa við bandarísku íþróttamennina, þangað til Bandaríkin byndu endi á árás- arstríð sitt í Víetnam. Auðvitað vildum við þá fá að vita, hvort þeir væru líka hættir við sundkeppnina. Því var svarað neitandi. Og þá fórum við að skilja, hvernig í öllu lá. Bandaríska frjáls- íþróttaliðið var sterkt, en það rúss- neska lítilsmegandi. Og því höfðu þeir hætt við frjálsíþróttakeppnina vegna Víetnamstríðsins. En rúss- nesku sundmennirnir höfðu mikla möguleika og voru því reiðubúnir að keppa. Og samkvæmt öllum áætlunum hlutum við að tapa. Við vorum að- eins vissir með að sigra í 4—5 af þeim 17 keppnisgreinum, sem keppa átti í. Það sást, þegar tími þeirra beztu var borinn saman. Engin stig átti nú að gefa fyrir annað eða þriðja sæti, þótt slíkt sé venja í flestum sundkeppnum. Rússar vildu aðeins gefa stig fyrir fljótasta kepp- andann í hverri grein, vegna þess að þeir áttu einn góðan keppanda í hverri grein, en ekki marga, sem líklegir voru til þess að komast í annað eða þriðja sæti. Og af sömu ástæðu átti alls ekki að keppa í boðsundi. Þjálfari okkar hafði samþykkt að leyfa Rússum að kvikmynda og prófa lið okkar við æfingar þess. En samt kom rússnesk kona strax á vettvang, þegar við hófum æfingar í Moskvu, og tók að fylgjast náið með mér með stoppúri í hendi. Hún gekk fram og aftur eftir laugar- bakkanum og fylgdist með mér á sundinu. Það er þýðingarmikið að fá tækifæri til þess að sjá keppi- nauta sína synda, að kynnast hraða þeirra á hinum ýmsu hlutum sunds- ins og sjá, hvernig þeir hefja sund og snúa sér, og hvenær þeim hættir til þess að hægja á sér eða auka hraðann. En við höfðum ekki neitt tækifæri til þess að fylgjast með æfingum rússneska liðsins, og rússnesku keppinautarnir höfðu ekki heldur tækifæri til þess að fylgjast með okkar æfingum. Því komst ég að þeirri niðurstöðu, að það væri hlutverk þessarar konu að njósna um okkur og skýra keppi- nautum okkar frá öllu markverðu. Ég gerði allt, sem ég gat, til þess að blekkja hana og gera henni ómögulegt að rækja þetta starf. É'g tók stundum röng sundtök og reyndi að láta líta svo út sem það væri ekk- ert samræmi hjá mér. Ég andaði til sitt hvorrar hliðarinnar eftir vild og synti hægt. Ég gat séð, að þessi rússneska Mata Hari var að verða alveg óð af reiði. En hún mætti samt á næstu æf- ingu, og í þetta skipti hafði líka verið komið fyrir kvikmyndavél á bak við rúðu nálægt laugarbotnin- um. Kvikmynd yrði keppinautunum miklu þýðingarmeiri en frásögn njósnara. Ég reyndi því að rugla um fyrir þeim. Þegar kvikmynda- vélin ,,náði“ til mín, kafaði ég ann- aðhvort beint að henni eða snar- sneri mér yfir á bakið. Sú rússneska kvartaði yfir þessu atferli mínu við Don Cambrill, þjálf- arann okkar. Hún sagði við hann, að þessi sundkeppni væri aðeins þáttur menningarlegra samskipta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.