Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 114

Úrval - 01.09.1971, Qupperneq 114
112 ÚRVAL mennirnir, vegna þess að þeir voru ág-ætir og voru virtir vegna þess að þeir voru ágætir, Ég held, að það hafi verið svertingjunum í Suður- Afríku til tjóns, að Suður-Afríku var meinuð þátttaka í Olympíu- leikjunum. En þetta voru ekki einu vanda- málin, sem leysa þurfti. í ágúst gerðu Rússar innrás í Tékkóslóva- kíu. Svíar fylgdu fordæminu, sem gefið hafði verið með útilokun Suð- ur-Afríku, og lýsti yfir því, að það ætti einnig að útiloka Sovétríkin frá leikjunum. En það var ekki gert. Svartir íþróttamenn í Bandaríkj- unum voru nú einnig byrjaðir að hóta því að taka ekki þátt í leikj- unum. Fyrst hótuðu þeir slíku til þess að styðja mótmælin gegn þátt- töku Suður-Afríku. Og síðar not- uðu þeir þessar hótanir sem tæki til þess að leggja áherzlu á vanda- mál bandarískra negra. Það eina, sem ég vil segja í því sambandi, er þetta: Á Olympíuleikjunum er hvorki um að ræða kynþátta- eða húðlitarviðhorf, hvorki innan bandaríska liðsins né nokkurra ann- arra keppnisliða. Það er aðeins um í'þróttamenn og afrek þeirra að ræða. Mér fannst það því mjög öm- urlegt, að svartir íþróttamenn skyldu vilja neita þátttöku á veg- um þeirrar einu hreyfingar, þar sem þeir hafa alltaf notið virðingar og jafnréttis. í opinberri skilgreiningu á mark- miði Olympíuleikjanna er það tek- ið fram, að Olympíuleikarnir séu haldnir „ekki til þess eins að veita keppendum tækifæri til þess að vinna heiðursmerki né til þess að skemmta almenningi og vissulega ekki heldur til þess að sýna yfir- burði eins stjórnmálakerfis yfir öðru,“ heldur sé hið raunverulega markmið þeirra ,,að skapa alþjóð- lega vináttu og jákvæð viðhorf, sem stuðli að hamingjusamari og frið- sælli veröld.“ En það var sem öll misklíðarefni meðal þjóða heims hefði tengzt Olympíuleikjunum ár- ið 1968, jafnvel áður en þeir hóf- ust. Hin nýju vandamál, sem skotið höfðu upp kollinum, urðu alls ekki til þess að leysa hin eldri vanda- mál af hólmi að einhverju leyti. Þau voru enn fyrir hendi í fullu fjöri og helmingi verri viðureign- ar en nokkru sinni fyrr. Og ég kom strax auga á þau 1—2 dögum eftir að ég kom til Mexíkó. í fyrsta skipti í sögu leikjanna átti nú að kanna, hvort þátttakendur neyttu örvandi lyfja til þess að knýja sig áfram, líkt og veðhlaupahestum eru gefin fyrir veðreiðar. Læknar áttu að kanna það, hvort þátttakendur not- uðu þessar litlu pillur, sem geta rekið áfram og knúð mann til þess að vinna. Það voru jafnvel gerðar litningaprófanir á kvenþátt- takendum til þess að sannprófa, að bar væri í raun og veru um konur að ræða. Pólskur „kvenþátttakandi“ stóðst ekki prófun þessa, og sagt var, að hann hefði verið að því kominn að fremja sjálfsmorð. Einn- ig voru þá margir kvenþátttakenda strikaðir út af keppendaskrám, eink- um kvenþátttakendur frá járn- tj aldslöndunum. Einnig var sagt, að það úði allt og grúði í Olympíuþorpinu af full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.