Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 115

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 115
EKKI SIGURINN HELDUR BARÁTTAN 113 trúum frá alls konar framleiðend- um ,sem væru reiðubúnir að greiða íþróttamönnunum fjárfúlgur fyrir að nota íþróttatæki með vissum vörumerkjum í keppninni. Við fréttum, að þeir styngju 500 dollur- um í reiðufé að íþróttamönnum frá ýmsum löndum. Jafnvel heyrðist sú ótrúlega saga, að íþróttamaður einn hefði reynt að selja 1440 dollara ávísun frá skóframleiðenda einum án þess að yfirgefa Olympíuþorpið. Enginn okkar efaðist um sannleiks- gildi þessara frásagna. Það var op- inbert leyndarmál, að íþróttamönn- um voru borgaðar fjárfúlgur með leynd. Nokkrum dögum áður en Olym- píuleikarnir hófust, sótti ég eina af hinum fjölmörgu hanastélsveizlum, þar sem starfsmenn Olympíunefnd- arinnar og vinir þeirra safnast sam- an. Enginn minntist þar á nein af þessum vandamálum, sem ég kom svo greinilega auga á, vandamálum, sem voru á vitorði allra íþrótta- manna í Olympíuþorpinu. Ég fyllt- ist enn meiri gremju og fór snögg- lega úr veizlunni og labbaði lengi um í þungum þönkum. Olympíuhreyfingin var raunveru- lega í hættu stödd, en leiðtogar hennar vissu jafnvel ekki, að sú hætta væri til. Mér þótti mjög vænt um Olympíuleikana. Þeir höfðu haft svo mikla þýðingu fyrir mig. Og mér fannst sem ég yrði að endur- greiða hluta af þakkarskuld minni við þá. Ég gekk til herbergis míns og skrifaði ræðustúf Ætlun mín var að boða til blaðamannafundar næsta dag, þar sem ræða skyldi allt það, sem mér fannst vera öðruvísi en það ætti að vera. Og svo ætlaði ég að yfirgefa Mexíkó strax eftir blaða- mannafundinn án þess að keppa í keppnisgreinum mínum til þess að leggja þannig áherzlu á mótmæli mín og vekja athygli á þeim. En svo ræddi ég málið við gaml- an vin minn, Mike Wall að nafni, og við töluðum svo báðir við Geor- ge. Mér fannst, að ég stæði í slíkri bakkarskuld við George, að mér bæri að segja honum frá því, hvað ég hefði í hyggju. Ég fann hann í herbergi sínu að morgunverði lokn- um og sýndi honum ræðuna. Hann las hana án þess að segja orð. Þeg- ar hann hafði lokið lestrinum, leit hann á mig og sagði: „Don, ef þú gerir þetta, held ég, að ég taki sam- an dótið mitt og fari heim, jafnvel áður en Olympíuleikarnir byrja.“ Ég vissi það, um leið og hann hafði sagt þetta, að ég gæti ekki haldið þessa ræðu. I undanráskeppnunum hafði ég komizt í úrslit í aðeins tveim keppn- isgreinum, og ég keppti í þeim. Ég synti síðastur í 4x200 metra boð- sundinu og synti þar mjög hratt eða á 1 mínútu 54 sekúndum og 6/10 hlutum úr sekúndu. Ég fékk síðasta gullmerkið mitt fyrir þá keppni. Ég var jafnvel sjálfur hissa á því, hve hratt ég synti. En ég synti hægar í 200 metra sundkeppninni tveim dög- um síðar. Þá var ég líka farinn að segja við sjálfan mig, gagntekinn af gleði: „Síðasta keppnin mín!“ Mike Wenden frá Ástralíu bar sig- ur úr býtum í þeirri keppni. Ég bjóst við, að hann hægði mjög á sér síðustu 50 metrana, en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.