Úrval - 01.12.1973, Side 17

Úrval - 01.12.1973, Side 17
SJO„FURÐUVERK“VERALDAR 15 Enda þótt margir hinna strang- trúuðu teldu ákvörðun þessa vera „páfavillu" og miklar deilur hæfust, var nýja kirkjan loks vígð árið 1626. Og nú á tímum er aðdráttar- afl Péturskirkjunnar svo mikið, að milljónir ferðamanna mundu telja það skaða mikinn, ef þeir á ferð sinni til Rómar létu undir höfuð leggjast að eyða nokkrum tíma innan veggja hinnar veglegu Pét- urskirkju. KÍNAMÚRINN MIKLI Múrinn mikli í Kína var gerður fyrir 22 öldum að tilstuðlan Shih Huang Ti, sem var herskár hertogi og tók sér keisaranafn og samem- aði mörg fylki í landinu, þannig að nýtt skeið hófst í sögu þjóðar- innar. Raunar nefndi hann sig „Fyrsta keisarann" til að sýna að fyrri keisarar hefði einungis verið nafnið eitt. Tvennt var það. sem sótti mjög á huga keisarans: I fyrsta lagi fyr- irlitning á fræðimönnum og í öðru laei ótti við skrælingjana frá Mon- gólíu, sem sífellt gerðu árásir að norðan. Þetta sýndi hann í verki, í fvrsta lagi með að ofsækja alla þá fræðimenn, sem mest bar á. Og vegna óttans við árásarmennina lét hann gera Múrinn mikla. — og raunar kvað hann sjálfur ástæðuna einnig vera þá, að hann vildi láta undirmenn sína hafa nóg að starfa, svo þeir gleymdu að gera uppreisn. Yfir milljón verkamenn unnu að laeninsu múrsins í átján ár. Rit- höfundur einn hefur nefnt múrinn „lengsta kirkjugarð heimsins“, og skírskotar þá til þeirrar staðreynd- ar, að 400 þúsund verkamenn hafi týnt lífinu við störf sín, ýmist í ofsahita, brunafrosti ellegar kæf- andi sandbyl. En fullgerður var múrinn mikið stórvirki. Líkastur risastórum dreka hlykkjaðist hann 1500 mílur yfir eyðimerkur og háa fjallgarða og gegnum dali, svo djúpa, að þeir eru fyrir neðan yfirborð sjávar. Múr- inn liggur frá Peking og vestur á bóginn til miðs Norður-Kína. Hæð hans leikur frá fimmtán fetum til fimmtíu, og breiddin frá fimmtán til þrjátíu. Vegur er eftir honum endilöngum milli brjóstvarna til varnar skotum andstæðinganna. Með reglulegu millibili eru varð- turnar, margar þúsundir alls. Enginn getur sagt um, hve Kína- múrinn hefur komið í veg fyrir margar óvinainnrásir. En margar Empire State byggingin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.