Úrval - 01.12.1973, Page 21
FRJÓVGUN í DÝRAGÖRÐUM — . .
19
onto, handa hinni lauslátu Jennie
og þau hafa eignazt sex afsprengi
á átta árum.“
Færri en 5000 órangútan-apar eru
á lífi í sínu upprunalega umhverfi,
á Borneo og Sumatra, svo að ekki
er að undra þó forráðamenn dýra-
garða hafi fagnað 30 nýjum fæð-
ingum árið 1971. „Við höfum enn
ekki fengið afkvæmi frá tveimur
pörum, sem fædd eru í dýragarði,
en ég er bjartsýnn á að það tak-
ist,“ segir Benjamin Beck við
Brookfield-dýragarðinn. „Ég trúi
því, að við séum nálægt því að yf-
irvinna öll vandamál í sambandi
við viðkomu órangútan- og gór-
illuapa."
STRANGUR AÐSKILNAÐUR
KYNJANNA
Aðskilnaður kynjanna virðist
vera skilyrði fyrir æxlun margra
tegunda. Chíta, til dæmis, öðlast
ekki kynhvöt nema þeim sé hald-
ið utan heyrnar- og lyktarfjar-
lægðar hvors annars. Þegar kven-
dýr „kallar“ verður það allt í einu
ákaflega undirgefið og gefur frá
sér lág, stutt hljóð — og þá leiða
verðir dýragarðsins, þegar í stað,
fram karldýr. í hinum fræga Whip-
snate-dýragarði í London bar þessi
tækni árangur. Fimm grá-dropp-
óttir hnoðrar á sex árum. Æxlun
Chíta krefst þrátt fyrir þetta svo
mikillar umönnunar, að aðeins um
tvær tylftir þeirra hafa æxlazt síð-
an fyrsta fangaða dýrið gaut hvolp
um.
í dag eru dvergvöxnu vatnahest-
arnir í árstraumum Vestur-Afríku
orðnir sjaldgæfir og nauðsyn á
frjóvgun fangaðra dýra fer að