Úrval - 01.12.1973, Page 35
33
Fyrrverandi „framkvæmdastjóri“ Mafíu glæpahrings
leysir frá skjóðnnni um skipulagða glæpastarfsemi
og klámviðskipti, sem námu hundruðum milljóna í árstekjum.
Eg var jb/'ónn Mafíunnar
Eftir THOMAS KO BARRETT
„Thomas Barrett hefur gefið skýr
ar upplýsingar í máli gegn fyrrver-
andi félögum hans. Fúsleiki hans
til að afhjúpa þennan glæpahring,
þótt lífi hans sé ógnað, ber sannar-
lega vott um hetjuhug og skyldu-
rækni.“
Daniel P. Hollman,
yfirmaður rannsóknarnefndar.
*
*
*
*
*
*
*
M'
A
ðeins nokkrum stund-
um eftir að „sjoppu“-
eigandinn hafði tekið á
móti fjórum „gægju-
myndavélum" bakdyra-
megin í klámritaverzl-
*****
un á Baltimore Market Place, tróð-
ust tveir digrir og ruddaíegir ná-
ungar inn úr dyrunum, skoðuðu
vandlega og með ákafa nokkur
klámrit og horfðu með enn meiri
ánægju inn um gægjugöt mynd-
sýningarvélarinnar.
Þeir kipptu nú raftenglum vél-
anna út úr veggnum og bundu þá
um auraskúffurnar. „Þetta er allt í
lagi,“ sagði einn þessara innrásar-
manna og stakk upp á því sem
„fyrirtaks hugmynd" fyrir sjoppu-
eigandann, að hann skyldi koma
með þeim.
Nokkrum mínútum síðar stóð
eigandinn augliti til auglitis við for
ingja Baltimoremafíunnar og fleiri
af félögum hennar.
„Þú hefur tekið vélarnar okkar,“
urraði foringinn.
Þegar eigandinn mótmælti, benti