Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 36
34 einn félagi foringjans honum á dyrnar. Síðan sneri foringinn sér að öðr- um undirmanna sinna og sagði: „Kastaðu þessum vélum út á göt- una og gakktu þannig frá þeim, að þær verði ekki framar nothæfar.“ Þetta var ég. Ég var undirmaður- inn, sem mölvaði vélarnar mélinu smærra með sleggju, samkvæmt skipun foringjans. Þetta atvik sýnir glöggt, hvernig skipulögð glæpastarfsemi hefur náð tökum í þjóðlífi Bandaríkjanna og náð að hafa tekjur á ári hverju, sem nema hundruðum milljarða ísl. kr. Með gömlum samböndum og hæfi legum mútum til eftirlits- og lög- reglumanna ganga þessir herrar í glæpasamtökunum úr skugga um, að um þver Bandaríkin, frá hafi til hafs, komist engin klámbókabúð eða ,,gægjuvéla“-viðskipti á lagg- irnar, án þess að greiða háan skatt til glæpafjölskyldunnar í viðkom- andi borg. Ég tala hér sem raun- verulegur þátttakandi á öllum svið um þessa glæpahrings. FRJÓSÖM FORARVILPA Aðeins t.íu ára að aldri reikaði ég um stræti Baltimoreborgar, stal bílum, barðist við hina flækingana í fátækrahverfunum. Um tvítugt var ég lögregluþjónn og átti að koma í veg fyrir rán og árásir í klámritabúðum og slíkum stöðum, og þar hitti ég vini mína úr Mafíunni daglega. Eftir hálft þriðja ár vildi ég fá meiri peninga og yfirgaf starfið. Ég stjórnaði þá söngflokki og ferða- kabarett. Árið 1968, þegar ég var IJRVAL 28 ára, var ég ráðinn til að stjórna nektarsýningaflokki. Bráðlega var ég orðinn gagnkunn ugur fjölmörgum framkvæmdum Mafíunnar. Stærð mín, ég er um 1.80 m, og nærri 100 kíló, varð til þess að ég skipti við búðir, sem seldu stærstu númerin, og átti þá greiðan aðgang til að virða fyrir mér hæstu menn Mafíunnar, þar sem þeim var snú- ið á alla kanta. Oft fékk ég þá að- stöðu að fara með peningapoka til „félaga“, sem voru samankomnir á einum sérstökum matsölustað. Orðstír minn fyrir vaskleik og skipulagshæfni ávann mér bráð- lega allmikilla peninga. Ég tók að mér blómlega klám- bókabúð, varð hluthafi í dreifing- arfirma og gerður að framkvæmda- stjóra í helzta nektarklúbbnum í Mafíunni. Laun mín hækkuðu úr um 4—5 milljónum króna í rúm- lega 7 milljónir á ári. En ég lærði harða lexíu. Gangir þú í starf með þeim, þá eiga þeir þig með húð og hári. f Baltimore voru „þeir“ samtök Mario Anollos, tungumjúks stjórn- anda á sextugsaldri, sem var þekkt ur undir nafninu „sá gamli“. Nú gat ég ekki lengur tekið ákvarðanir á eigin hönd. Mafían var með mér hvert fet. Mitt dag- lega líf varð krókaleið. Stundum átti ég að greiða foringjum og fyr- irliðum hagnað þeirra, stundum að múta lögreglunni, stundum að lumbra á einhverjum mangara, sem var talinn okkur óþarfur. Ég þráði að sleppa. Mánuði eftir að ég hafði keypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.