Úrval - 01.12.1973, Side 57

Úrval - 01.12.1973, Side 57
ER UNNT AÐ HAFA HEMIL . . . ? 55 Stjórnmál. Fjölskylduáætlunum og takmörk un. barnsfæðinga er oft blandað saman við stjórnmáladeilur bæði til hægri og vinstri. Kommúnistar fullyrða, að fjölskyldutakmarkanir séu svikamylla kapitalista og heims veldastefna. íhaldsöflin telja fólks- fjölgun aftur á móti öruggasta ráð eflingar sjálfstæðis og valda. Trúarbrögff. Andstaða rómversk-kaþólsku kirkjunnar gegn fæðingatakmörk- unum er nokkuð á flökti eins og frjálslyndi yngri presta. Kirkjan virðist hafa miklu meiri áhrif á ríkisstjórnir, heldur en einstaklinga á þessu sviði. „Foreldrar óttast biskupa" er haft eftir einum for- ingja í Heimssamtökum gegn of- fjölgun IPPF, sem sagði: Prestur- inn sinnir sálinni, en læknirinn lik amanum. Hér á því læknirinn að ráða. Aukin heilsugát. Baráttan gegn dauðanum hefur orðið miklu áhrifameiri í vanþró- uðu löndunum en fæðingatakmörk un. Framfarir í lækningum og lyfjafræði hafa lengt meðalævi í þessum löndum um 10—15 ár síðan í annarri heimsstyriöldinni. Stjórnun. Skortur á getnaðarvörnum og æfðu starfsliði hefur gert erfitt um vik á allan hátt um framkvæmdir gegn fólksfjölgun og alla þjónustu við fjöldann á þessu sviði. Á Filippseyjum var t. d. hálf milljón af pillupökkum sett til geymslu í vöruhúsi fyrir tízkuvarn- ing í sex mánuði, áður en tókst að leysa sendinguna út. Lyfjasendingar og hjálpargögn, svo ekki sé talað um fræðslu og opinbera þjónustu, ná varla til sveitafólks og fjarlægra héraða enn þann dag í dag. Venjur og vanþekking. Getnaðarvarnir, fæðingatakmörk un og fjölskylduáætlanir yfirleitt mæta margs konar viðkvæmum venjum og alls konar banni og hjá- trú í aldarfornum þjóðarsiðum og átrúnaði. Allt verður sem opin kvika, við- kvæmt gagnvart mistökum og mis- skilningi. Alls konar bábiljur og hjátrú mæta málefninu. „Það getur enginn gert sér í hug- arlund það hyldýpi vanþekkingar og fordóma gagnvart fæðingatak- mörkunum, sem þetta fólk er hald- ið af,“ segir Philander P. Claxton, einn af sérfræðingum í málefnum gegn mannfjölgun. Hornsteinn bjartsýni. Þrátt fyrir alla þessa örðugleika, eru flestir, sem að þessu vinna, sannfærðir um árangur, ef ekki al- gjöran sigur í baráttunni við mann fjölgunarsprengjuna. Grundvöllur þeirrar bjartsýni er sá, að flest hjón um víða veröld vilja í raun og veru takmarka barnafjöldann. „Satt að segja veit ég ekki, hvern ig á því stendur, að beztu ráðin gegn offjölgun hvarvetna í heim- inum eru lítt eða ekki notuð,“ seg- ir dr. R. T. Ravenholt, einn af for- stjórum fæðingatakmarkana. Ýmiss
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.