Úrval - 01.12.1973, Side 58

Úrval - 01.12.1973, Side 58
56 ÚRVAL konar aðferðum má beita allt frá breyttum samfaraháttum til lifn- aðarhátta samfélagsins. Sú tækni, sem gefur mestar von- ir um skjótan árangur, er að sann- færa fólk um hina miklu nauðsyn, sem takmörkun barneigna er orðin, fá það til að reyna að finna gleði- legan árangur. Þessar aðferðir eru framkvæmdar af IPPF með því að senda fólk, sem gengur bókstaflega hús úr húsi og tekur persónulega tali þá, sem heima eru, um fjöl- skyldutakmarkanir. f nokkrum löndum hafa slíkar ráðleggingar verið teknar upp í fjölmiðlum, auglýsingum, kvik- myndum og myndabókum og dreift um danshús og hótel. í Afríku hafa kostir fjölskylduáætlana verið ofn- ar inn í söngva og listir. f þróunarlöndum eru deildir við sjúkrahúsin víða, sem veita fræðslu, hjálp og aðstoð, einkum konum eftir barnsfæðingu. Þessar heilsu- gæzlustöðvar eru sérstaklega áhrifa miklar, af því að konurnar eru ein- mitt með allt slíkt í huga og hönd- um, ef svo mætti segja. Nú er unnið að því af miklum krafti að tengja slíkar upplýsingar starfsemi á mæðrastofnunum og barnaheimilum ekki sízt í sveita- héruðum og landbúnaðarlöndum. Ýmsar tilraunir hafa verið gerð- ar til að útbreiða þekkingu á getn- aðarvörnum og takmörkun fæðinga. í Chile er sérstakur þjóðlegur lögregluflokkur, sem dreifir getn- aðarvörnum á heilsugæzlustöðvar. í Medellín í Kólombíu er pillan seld í vörumiðstöðvum. f Kína fara fjórar milljónir hjálparsveita um sveitahéruð með pillur og getnað- arvarnir og framkvæma jafnvel ófrjósemisaðgerðir og fóstureyðing- ar. Kostnaður við slíkar framkvæmd- ir til takmörkunar mannfjölgun á jörðinni hefur tvöfaldazt síðan 1970 og á eftir að vaxa mjög. Þess- ir fjármunir eru ekki fyrst. og fremst eyðslufé til þróunarverk- efna, heldur þýðingarmikill hluti af þjóðarframlagi, sem getur orð- ið hin bezta fjárfesting til hags- bóta. Þeir peningar, sem nú er eytt til fjölskylduáætlana, sparast fram- tíðinni með vöxtum í farsæld, menntun, heilsu, öryggi og annarri blessun. Böl veraldarinnar batnar ekki við nein vettlingatök. Samt er tak- mörkun mannfjöldans þar einn hinn þýðingarmesti þáttur. En þótt nú sé að etja við vonbrigði og lít- inn árangur, þá væri mjög heimsku legt að draga upp hvítan fána und,- anhalds og uppgjafar í baráttu gegn offjölgunarsprengjunni. Of mikið er í húfi. Þrátt fyrir öll mistök og ósigra í viðleitni gegn þessum vanda, er samt vissulega stigið spor í rétta átt. ☆
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.