Úrval - 01.12.1973, Page 59
57
Minnsta kusti 50 þásuncl Ameríkunar munu deyja
að nauðsynjalausu á þessu ári, af því að þeir haga sér ekki rétt
yagnvart fyrirboðum hjartaslags.
Ilér segir frá því, sem vita þarf til þess að bjarga lífi sínu.
Kynntu þér hættumerkin
og
lifðu af hjartaslag
Eítir RICHARD AMES
\»/ V'
*/!\
VK
*
/\v\v\vm/ íð skulum kalla þetta
\"/K/!\V!\/I\' ., , ,
------ þjoðrað 1 heppilegn
hjartavernd. Auðvitað
vK' segir það lítið um alla
*(K* starfsemi hjartans eða
V
M/ vj/; V/
/i\/I\/i\/l\/I\ mörgu tegundir
af hjartasjúkdómum og meðhöndl-
un þeirra. En samt segir hér nokk-
uð um, hvernig lifa má af hjarta-
veikikast, sem kallað var „hjarta-
slag“ í gamla daga.
Lykillinn að leiknum er að
þekkja aðvörunarmerki, eða und-
anfara þessa sjúkleika. Hjartsláttur
með óþægindum, vanlíðan og ang-
istarkennd í líkamanum mínútum,
stundum dögum og jafnvel vikum
saman, áður en hjartaslagið dynur
yfir.
Af þessu má læra afdráttarlaust:
„Þetta getur orðið alvarlegt. Leit-
aðu læknis eða leggstu inn á sjúkra
hús strax.“
Þetta er athyglisvert. Yfir 650
þúsund Ameríkumenn í Bandaríkj-
unum einum munu látast úr hjarta-