Úrval - 01.12.1973, Side 60

Úrval - 01.12.1973, Side 60
58 URVAL slagi á þessu ári og að minnsta kosti þriðji hluti þeirra, áður en þeir komast á sjúkrahús. Að minnsta kosti 50 þúsund þessa fólks yrði bjargað frá svo ótíma- bærum dauðdaga, ef þeir þekktu frumþætti sjúkleikans og fengju hjálp innan tveggja klukkustunda. Hugsum okkur John P. í Spring- field. Til allrar hamingju fyrir John höfðu fjölmiðlar í Springfield hafið fræðslu um þessi frumatriði hjartaverndar frá því árið 1971. Síðastliðinn vetur var John að gera við bílinn sinn úti í bílskúr en fann þá til ónotalegra þyngsla fvrir brióstinu bak við bringubein- ið. Á fimm mínútum versnaði þessi vanlíðan og varð að sárri tilkenn- ingu í kjálkanum og vinstri hand- leggnum. Hann fór nú inn til að fá sér kaffi. En hvíldin notaðist ekki. Nú varð tilkenningin að áköf- um verk og breiddist um allt hol- ið. Honum lá við andköfum og fannst eins og mikill þungi lægi á brjóstinu vinstra megin oS fram eftir bringuna. Allt í einu var orðið „hjartaslag" eins og hvíslað að honum os um leið sú minningamynd, sem hann átti um mann, með verk fyrir brjóst inu, verk, sem lagði út í báða hand- leggi. John greip símann og hringdi í konuna sína. Nokkrum mínútum seinna voru þau á leið til sjúkra- húss þar í grenndinni. Þau kom- ust þangað í tæka tíð. Hiarta Johns titráði nú án þess að slá reglulega. það var einhver gormbreyfing í tómi. Það dældi ekki blóði lensur. Þegar slíkur titringur hefst, má búast við dauða eða ólæknandi heilaskemmdum á hverri stundu, nema unnt sé að framleiða reglu- lega háttbundinn hjartslátt með rafstraumi eða lyfjameðferð. John gat fengið hvort tveggja eftir nokkrar sekúndur. Honum var borg ið. Mánuði síðar var hann kominn að verki. „Það sem gerzt hefur með þess- ari aðferð, sem nefnist EWS-að- ferðin, er blátt áfram það, sem nefna mætti lykil að leyndardómi hjartaslags," segja læknarnir í Springfield, einkum sérfræðingur í hjartasjúkdómum, Glenn O. Turn- er að nafni. Þeir hafa soðið saman ýmiss konar leiðbeiningar nauð- synlegar fyrir almenning viðvíkj- andi tuttugu mismunandi hjarta- sjúkdómum. Árangurinn er furðu- legur. Einkum hefur þessum lækna hópi tekizt að koma fólki +il að leita hjálpar í t.æka tíð. Rannsókn, sem gerð hefur verið, sannar að fjöldi þeirra sjúklinga. sem leituðu hjálpar í slíkum til- fellum, jókst um tuttugu af hundr aði. Áður hafði tímalengdin frá því sjúklingur veiktist og þar til hiáln fékkst verið 46 stundir að meðal- tali. En eftir að þessi ráð voru birt almenninai, varð sá tími aðeins 28 stundir. Eða eins og einn læknir orðar það: „Enn er langt frá því. að sú ésk hafi orðið að veruieika að veita hjálp innan klukkustundar frá því að sjúkdómurinn gerir vart við sie. Samt stórt spor í áttina.“ Svo vel hefur þessi Springfield.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.