Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 61
KYNNTU ÞÉR HÆTTUMERKIN . . .
59
ráðlegging heppnazt, að hún hefur
verið tekin til fyrirmvndar um öil
Bandaríkin. Dr. Turner hefur ver-
ið valinn sem formaður þriggja
manna nefndar, sem á að skipu-
leggja slíka starísemi fvrir ríkið.
Mörg ríki hafa nú þegar EWS-
hjálp á prjónunum.
Dr. Paul N. Yu, formaður Hjarta
læknasambands Bandaríkjanna:
„Aðferðin, sem felst í EWS-ráð-
leggingum, er rnjög áhrifamikil leið
til að draga úr tölu dauðsfalla af
völdum hjartasjúkdóma.
Ofurlítil þekking er ekki lítils
virði, þegar hún getur bjargað frá
bráðum bana.“
HVAÐ Á AÐ GERA EF HJARTA-
SLAG GERIR VART VIÐ SIG?
1. Hringið strax í lækni. Sé hann
ekki tilbúinn á stundinni, leitið þá
næsta sjúkrahúss. Það sparar tíma
að hringja fyrst í lækni. Hann get-
ur líka sagt í símann, hvort líkur
séu til hjartaslags eða ekki.
Hann getur líka náð í sjúkrabí'
og undirbúið skjóta bjónus+u og
móttökur á spítalanum.
Leggið áherzlu á, að hér þurfi
skjótra viðbragða við. Látið engin
stjórnunarumsvif eða seremóníur
tefja.
2. Heim+ið tafarlaust aðsfoð og
hjálp, begar komið er til sjúk”a-
húgsins, annaðhvort á slysavarð-
stofu eða hjartasjúkdómadeild.
3. Notið forgangshraða eins og
frekast er unnt í flu+ningi á snítat-
ann. Verði 10—15 mínútna bið b'k-
leg eftir sjúkrabíl, takið þá annan
handbæran vagn.
011 töf er örlagarík, en minna
gerir til, þótt vagninn hossist á
veginum. Fáið einhvern til að aka
og annan til að annast sjúkling-
inn á leiðinni eins fljótt og mögu-
legt er.
Fáist enginn, akið þá sjálf, það
e,-r minni áhætta en að leggjast
fyrir einn heima.
4. Ef nitroglvserin er við hend-
ina, setjið þá töflu undir tungu-
rætur. Það dregur úr verkjum og
streitu örstutta stund. Læknishjálp
af eigin hendi er afsakanleg undir
slíkum kringumstæðum.
6. Gætið siúklingsins vel í flutn-
ingi. Missi hann meðvi+und á leið-
inni, stöðvið þá bílinn, leggið siúkl-
inginn á slé+t ow revnið hia”tahnoð
og öndunarhjálp — blástursaðferð.
Framkvæmið slíkar hreyfingar,
þangað til árangur næst eða siúkra-
vagn kemur. Öll töf og aðgerðar-
levsi ge+ur orsakað dauða eða heila
skemmdir.
7. I vali sjúkrahúss ber að hafa
tvennt í huga: Er það lokað? H°+-
ur það útbúnað til að annast hia”+^
sjúklinsa, annaðhvort sérstakt her-
bergi fyrir þá eða go++ hJá'par-
pláss í slysatilfeUum. sem getur
veitt tafarlausa aðstoð.
Takmarkið er, að siúklingm’m
sé komið undir hjálparhendur inn-
an einnar klukkustunda” frá bví
að hann kennir fvrst sjúkleikans.
☆