Úrval - 01.12.1973, Side 64

Úrval - 01.12.1973, Side 64
62 ÚRVAL til vísindalegs uppruna: Lífsþrosk- un, þroskun, frumskrækir. Það var samt fyrst síðastliðið ár, að þessir þjálfunarflokkar og ein- stakir þátttakendur voru rannsak- aðir vísindalega. Þrír sálfræðingar við háskóla gerðu tilraunir og próf anir á nemendum við Stanfordhá- skóla. Þeir mynduðu 17 tilrauna- flokka, með aldraða forystumenn. að bakhjarli og stjórnunarhópa fólks, sem ekki var þátttakendur. Niðurstöður rannsóknanna birtust í bók, sem hafði að viðbótartitli: „Hópþjálfanir geta orðið hættuleg- ar heilsunni". . Nær tíu af hundraði þátttakenda þjáðust af taugatruflunum innan sex til átta mánaða, eftir að þeir höfðu verið með í þessum tilraun- um. Þessar truflanir voru allt frá þunglyndisköstum og skorti á sjálfs virðingu til æsinga, sem leiddu til brottrekstrar úr skólum og innrit- unar í taugadeildir og geðsjúkra- hús. Enginn í stjórnunarhópnum, sem hafðir voru til samanburðar, veiktist af taugatruflunum. Samt fannst athugendum það enn furðu- legra, að hópþjálfararnir viður- kenndu ekki bessi tilfelli þátttak- enda á „endurhæfingar“-stofum sínum og gáfu því engar skýrslur. Þeir, sem komu til rannsóknar, gáfu sig yfirleitt sjálfir fram eða félag- ar þeirra og frændfólk vísaði á þá. HÖFUÐSTROKUR Rannsakendurnir í Stanford voru í hálfgerðum vandræðum. Eftir allt saman hafði endurhæfingarhreyf- ingin hlotið meðmæli. hegðunarsér- fræðinga í Massachusetts-háskóla. „Þegar þeir gera sitt bezta“ (Það er stjórnendur hópanna), þá leysa þeir úr læðingi hegðun, sem breytt getur fólki til góðs, en ekki er auð- velt til framkvæmda í daglegu lífi. „Hvar hafði ,,hreyfingunni“ skjátlazt?" hugsuðu þeir. Þá tók ný rannsókn forystuna. Samkvæmt eigin áliti þessarar hreyfingar eru þátttakendur í þjálf uninni venjulegt heilbrigt fólk í leit að uppeldislegum styrk til aðstoð- ar sjálfsuppeldi og hegðun. Það er ekki að leita lækninga. En samkvæmt athugunum sál- fræðinganna Liebermann og Gard- ner við Chicago-háskóla, sem rann- sökuðu þátttakendur í fimm „þjálf unar“-hópum, þá reyndust 80 af hundraði fólk, sem hafði átt í sál- rænum erfiðleikum og leitað lækn- inga á taugahælum. Og 25 af hundr aði voru beinlínis undir eftirliti og í meðferð af læknum, meðan það var í þjálfuninni. Þeir gáfu því út þennan úrskurð: „Líta má endur- hæfingarhreyfinguna sem sérstak- an þátt sálrænnar lækningar". En sá Ijóður er á þessu, að hreyfingin er ekki til þess löguð. Hún fædd- ist, ef svo mætti segja í þennan heim sem uppeldislegt tæki til að koma fólki í mannleg samskipti. Og bráðlega kom í ljós, að þarna var tómarúm, sem hreyfingin hugð- ist fylla hið bráðasta. En sam- kvæmt yfirlýsingu hópstjórnenda sjálfra sýndi sig fljótlega, að þarna . verður á alls konar missmíði, sem jafnvel aflöguðu hinn upphaflega tilgang. Þótt flestir hópanna forðist lækn- ingaaðferðir eða heilsugát að eig-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.