Úrval - 01.12.1973, Side 64
62
ÚRVAL
til vísindalegs uppruna: Lífsþrosk-
un, þroskun, frumskrækir.
Það var samt fyrst síðastliðið ár,
að þessir þjálfunarflokkar og ein-
stakir þátttakendur voru rannsak-
aðir vísindalega. Þrír sálfræðingar
við háskóla gerðu tilraunir og próf
anir á nemendum við Stanfordhá-
skóla. Þeir mynduðu 17 tilrauna-
flokka, með aldraða forystumenn.
að bakhjarli og stjórnunarhópa
fólks, sem ekki var þátttakendur.
Niðurstöður rannsóknanna birtust í
bók, sem hafði að viðbótartitli:
„Hópþjálfanir geta orðið hættuleg-
ar heilsunni".
. Nær tíu af hundraði þátttakenda
þjáðust af taugatruflunum innan
sex til átta mánaða, eftir að þeir
höfðu verið með í þessum tilraun-
um. Þessar truflanir voru allt frá
þunglyndisköstum og skorti á sjálfs
virðingu til æsinga, sem leiddu til
brottrekstrar úr skólum og innrit-
unar í taugadeildir og geðsjúkra-
hús. Enginn í stjórnunarhópnum,
sem hafðir voru til samanburðar,
veiktist af taugatruflunum. Samt
fannst athugendum það enn furðu-
legra, að hópþjálfararnir viður-
kenndu ekki bessi tilfelli þátttak-
enda á „endurhæfingar“-stofum
sínum og gáfu því engar skýrslur.
Þeir, sem komu til rannsóknar, gáfu
sig yfirleitt sjálfir fram eða félag-
ar þeirra og frændfólk vísaði á þá.
HÖFUÐSTROKUR
Rannsakendurnir í Stanford voru
í hálfgerðum vandræðum. Eftir allt
saman hafði endurhæfingarhreyf-
ingin hlotið meðmæli. hegðunarsér-
fræðinga í Massachusetts-háskóla.
„Þegar þeir gera sitt bezta“ (Það
er stjórnendur hópanna), þá leysa
þeir úr læðingi hegðun, sem breytt
getur fólki til góðs, en ekki er auð-
velt til framkvæmda í daglegu lífi.
„Hvar hafði ,,hreyfingunni“
skjátlazt?" hugsuðu þeir.
Þá tók ný rannsókn forystuna.
Samkvæmt eigin áliti þessarar
hreyfingar eru þátttakendur í þjálf
uninni venjulegt heilbrigt fólk í leit
að uppeldislegum styrk til aðstoð-
ar sjálfsuppeldi og hegðun. Það er
ekki að leita lækninga.
En samkvæmt athugunum sál-
fræðinganna Liebermann og Gard-
ner við Chicago-háskóla, sem rann-
sökuðu þátttakendur í fimm „þjálf
unar“-hópum, þá reyndust 80 af
hundraði fólk, sem hafði átt í sál-
rænum erfiðleikum og leitað lækn-
inga á taugahælum. Og 25 af hundr
aði voru beinlínis undir eftirliti og
í meðferð af læknum, meðan það
var í þjálfuninni. Þeir gáfu því út
þennan úrskurð: „Líta má endur-
hæfingarhreyfinguna sem sérstak-
an þátt sálrænnar lækningar". En
sá Ijóður er á þessu, að hreyfingin
er ekki til þess löguð. Hún fædd-
ist, ef svo mætti segja í þennan
heim sem uppeldislegt tæki til að
koma fólki í mannleg samskipti.
Og bráðlega kom í ljós, að þarna
var tómarúm, sem hreyfingin hugð-
ist fylla hið bráðasta. En sam-
kvæmt yfirlýsingu hópstjórnenda
sjálfra sýndi sig fljótlega, að þarna .
verður á alls konar missmíði, sem
jafnvel aflöguðu hinn upphaflega
tilgang.
Þótt flestir hópanna forðist lækn-
ingaaðferðir eða heilsugát að eig-