Úrval - 01.12.1973, Page 73

Úrval - 01.12.1973, Page 73
HINN RAKI HEIMUR COUSTEAUS 71 ingi í franska sjóhernum hefur ver ið að kanna og kvikmynda undir- ajúpin frá því hann tók þátt í smíði Aqua-Lund árið 1943 og uppgötv- aði, að mannskepnunni er unnt að hreyfa sig furðu frjálslega neðan- sjávar. Hann er ennfremur skáld, heim- spekingur, rithöfundur, málari, upp finningamaður og málamaður (hann talar ensku og þýzku eins vel og frönskuna, skilur spænsku og les rússnesku), og stríðshetja hefur hann verið. Tvær af bókum hans, sem eru fleiri en heil tylft, „Hið lifandi haf“ og „Þögli heimurinn", hafa verið þýddar á 22 tungumál og seldar í milljónum eintaka. Síð- asta bókmenntaframlag hans er tuttugu binda alfræðirit um sjávar- djúpin, sem þýtt hefur verið á tólf tungumál. Kunnasta uppfinning Cousteaus, Aqua-Lund. er notuð af íþrótta- mönnum, vísindamönnum og at- vinnuköfurum hvarvetna um heim allan til vísindalegra iðkana, skipa- viðgerða, björgunaraðgerða — ell- egar sökum einskærrar ánægju af að skoða heiminn undir sjávarflet- inum. Önnur uppfinning hans er köfun- arskífan, sem er disklaga, tveggja manna neðansjávarfar, sem kafað getur niður rúma 300 m. Farkostur þessi gerir mönnum kleift að rannsaka landgrunnið, sem er sokkinn hluti af vfirborði jarð- ar, eins víðáttumikill og öll Asía og geymir í iðrum sér óhemju magn af málmum, olíu og gasi, og neðan- sjávarlíf er þar mikið. Vegna árangurs síns sem upp- finningamaður og listamaður hefur Cousteau tekizt að afla fj áT aij eigin rammleik til kvikmyndatöku sinnar og rannsóknarferða. Og hann hefur lagt fé í ýmis fyrirtæki, sem starfa á þessum sviðum. Hann hefur því í mörg horn að líta, en þrátt fyrir það hefur hann gefið sér tíma til að gegna störfum sem forstjóri hins heimsfræga sjó- minjasafns í Mónakó, og vera í ýmsum nefndum. sem snerta haf- fræðina. Cousteau fer eftir vissum reglum í daglegu lífi sínu. Hann reykir þá sterkustu vindla, sem hann nær í. en áfengis neytir hann í hófi. A morgni hverjum rís hann úr rekkiu klukkan sex til að gera hálftíma líkamsæfingar, sem halda honum grönnum og stæltum. Enda þótt hann hafi stundað djúpkafanir í næstum fiörutíu ár, er hann laus við hina dæmigerðu kafa.rakvilla. stirðleika í liðamótum op heyrnar- deyfu. Frá því árið 1937 hefur Couste- au verið kvæntur Simons Melchi- or, glæstri dóttur fyrrverandi yfi~- manns í franska flot.anum. Þau eiga tvo syni, sem báðir eru kvæntir og starfa hjá fyrirtækjum föður síns í Kaliforníu. Enda þótt herra og frú Cousteau eigi heimili í Paris og Monte Carlo, telja þau sig eiga heima um borð í „Calvpso", 360 tonna snekkiunni sinni. En skip þetta var áður brezk- ur tundurduflaslæðari, sem Couste- au keypti árið 1950 og hefur ger- breytt eftir eigin smekk on þörf- um. Þar eru vinnustofur og tæki, sem henta honum við störfin. og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.