Úrval - 01.12.1973, Síða 82

Úrval - 01.12.1973, Síða 82
80 ÚRVAL En hraðlestin var nú komin fram hjá þessu merki, en sá ekki fleiri, þar eð horn á stöðvarbyggingunni skyggði á. Þjótandi hraðlestin og „bakkandi“ stöðvarlestin skullu því saman með 66.V milljón punda þunga á hvert ferfet. Þungir stál- vagnar lögðust bókstaflega saman hálfa lengd lestarinnar, sem var hlaðin fólki. Útkoman var ægileg. Dauðir, særðir og ómeiddir voru dregnir út í röðum líkt og brúður. Sumir farþeganna voru bókstaflega tætt- ir sundur af brotnum stálbrotum, aðrir beinbrotnir, skornir, særðir eða með brotnar tennur. Allir reik- uðu eins og í svefni í allar áttir, sem á annað borð gátu sig hreyft. 45 létust, meira en 300 særðust. HRUNINN HEIMUR Á botni margra tonna á brengl- uðu og brotnu stáli, lágu þær Pat og Lísa hlið við hlið. Stúlkurnar, sem báðar voru í menntaskóla, höfðu átt að taka að sér þjónustu í skóla með verknámi að hluta stundaskrár. Þær vöknuðu til meðvitundar nær samtímis. Og sá heimur, sem blasti við þeim, var vægast furðuleg og óskiljanleg veröld. Yfir þeim hékk vagninn þeirra í 45 gráðu horni. Aðeins höfuð þeirra stóðu út undan brakinu. Þær gátu ekki hreyft sig. Pat heyrði dauða- hryglu í konu hægra megin við sig. Lísa varð vör við einhvern til vinstri og heyrði stunur og óp. Sársaukinn í fótum þeirra var að breytast í dofa. Pat hvíslaði veikum rómi: „Ert þú í lagi? Hvað kom fyrir?“ „Ég veit ekki,“ stundi Lísa. „Heldurðu að við séum á lífi?“ Þær grétu og æptu. Lísa ýtti á brakið með hendur við hlið en það var líkast því að maður væri að bisa við að færa til íjall. Allt í einu heyrist rödd segja: „Guð almáttugur, hér eru tvær stúlkur á lífi.“ Andlit gægðist nið- ur til þeirra. Það var John Windle kafteinn, 24ra ára fyrirliði í björgunarsveit- inni númer eitt. „Kennir ykkur til?“ spurði hann. „Já,“ var svarið. Hér um bil sex þumlunga bil var á milli braksins og líkama stúlknanna. Windle kom og gat togað í skóla- bækurnar þeirra og náð þeim burt, svo að þær fengju meira svig- rúm til að anda. Þar næst losaði hann varlega um handlegginn á Lísu. Hann vissi, að þær gætu tryllzt við að sjá meira af umhverfi sínu. Lísa hélt um úlnlið hans með afli, sem hann gat ekki búizt við. Augu hennar mændu biðjandi á hann. „Við ætlum að reyna að losa ykkur í heilu lagi,“ sagði hann í léttum tón. „Ég ætla að senda ein- hvern til að vera hjá ykkur.“ Windle og slökkviliðsstjóranum kom saman um, að Pat og Lísa yrðu að vera þær síðustu, sem bjargað yrði úr brakinu. Þær voru bókstaflega á botni stálfjallsins. Og yrði því lyft með krönum, gæti sú lyfting orðið að bana öllum þeim, sem ofar kynnu að leynast í drasl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.