Úrval - 01.12.1973, Síða 83

Úrval - 01.12.1973, Síða 83
81 „HELDURÐU, AÐ VIÐ SÉUM Á LÍFI? inu. Það varð að tína brakið brott ögn fyrir ögn líkt og lauf úr hrúgu, unz stúlkurnar voru einar eftir. „HALTU ÞEIM RÓLEGUM“ Windle vissi líka að finna þyrfti einhver ráð til að hafa þær rólegar og öruggar í trú á, að þeim yrði bjargað. Læknar þurftu að kynna sér til- finningar þeirra og þrautir. Ef stúlkurnar yrðu að dvelja í þessu hryllilega umhverfi, gætu þær auð- veldlega brjálast og reynt að hreyfa sig. Það gæti aftur leitt til losts og blæðinga, sem yrði þeim að bana. Fljótlega ákvað Windle, að heppi legasti maður til að halda þeim ró- legum og vongóðum væri William Nolan, 37 ára gamall kyndari og fimm barna faðir, ákaflega elsku- legur og rólyndur maður. „Haltu þeim rólegum, Billie,“ sagði Windle. „Við viljum helzt ekki missa þær.“ Nolan kraup hjá stúlkunum. „Ég skal ekki yfirgefa ykkur eina sek- úndu,“ sagði hann, „fyrr en þið er- uð lausar úr þessari prísund.“ Dr. Joseph Cari, læknir slökkvi- stöðvarinnar laut yfir þær og sagði: „Finnið þið nokkuð til?“ Þær sögðust báðar finna til sárs- auka í hnjánum. „Hreyfið fótleggina," sagði hann. Pat gat hreyft annan fótinn ofur- lítið. Lísa gat hins vegar ekkert hrært hvorugan fótinn og varð hugsað til föður síns. En það hafði einmitt nýlega verið tekinn af hon- um annar fóturinn. Hún varð allt í einu óttaslegin og spurði: „Geturðu ekki látið okkur sofna?“ „Nei, bezt er að þið séuð vak- andi. En ég ætla að gefa ykkur eitthvað styrkjandi, sem lætur ykk- ur líða betur.“ Hann sprautaði þær með morfíni og merkti skammtinn á ermi þeirra með merkipenna. Þegar Nolan var farinn að tala við stúlkurnar, gerði Windle þeim öllum þremur ofurlítið skýli úr asbestplötum. „Heyrið þetta hvisshljóð,“ sagði Nolan útskýrandi, „það eru málm- skurðarblys að skera sundur málm- draslið. Það veldur öllu þessu ýskri og hvískri," bætti hann við. „Svona verður þetta áfram ásamt braki og brestum, skellum og hvellum í köðlum og keðjum, krönum og vindum. Ekkert til að hafa áhyggj- ur af. Félagar mínir verða að nota öll þessi tæki til að komast í gegn- um allt draslið og fjarlægja það “ Og Nolan hélt áfram að spjalla í léttum tón. Hann spurði stúlk- urnar um nám þeirra, foreldra, unnusta og fyrirætlanir, trúariðk- anir og forsetakjör, allt milli him- ins og jarðar. Og dr. Cari sá fyrir sitt leyti um að gefa þeim skammta, sem gerðu þær stilltar. Enda sýndu þær engin merki vanstillingar né losts, slagæð var stöðug, en það bar vott um, að enginn blóðmissir þjáði þær. En yfirlýsing Lísu um, að hún fyndi ekki til fótanna, snerti lækn- inn óþægilega. Hann minntist á þetta við Volkamer. „Stálið hefur sennilega klessl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.