Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 85
83 „HELDURÐU, að við séum á lífi? eru nú einu sinni hluti af starfi prestanna. Hann sagði bara eitt- hvað.“ Hann sá nú, að stúlkurnar störðu á eitthvað uppi yfir sér. Viti menn, þarna var þá auglýsingaspjald, sem hafði verið í vagninum og á því stóð: „Drottinn mun frelsa“. Þær horfðu einmitt á þetta núna. „Þið skuluð nú ekki halda, að þetta sé aðgöngumiði að himnahlið- inu,“ sagði hann. „Þá er nú skárra að þið rennið huganum að því, sem þið áttuð að læra fyrir morgun- daginn í skólanum.“ Stúlkurnar voru nú farnar að skjálfa af kulda, svona hreyfingar- lausar í rennvotum fötum. Þær gátu nú séð neistaflugið frá málmskurðarflygsunum. Og Lísa varð dauðhrædd um að neistar myndu kveikja í hárinu á sér. ÞUMLUNG EFTIR ÞUMLUNG Nú höfðu stúlkurnar verið fastar í fimm og hálfan tíma. Allir aðrir, sem höfðu verið fastir í brakinu — 18 manns — höfðu verið losaðir farsællega, og enn vann slökkvi- liðsdeildin af miklu kappi að því að ná í stúlkurnar. Lísa og Pat gátu nú fundið hit- ann frá verkfærunum og reykur, sem læddist niður, gerði þeim örð- ugt um andardrátt. Til þess að flýta úrslitum svo sem auðið yrði og ná burt dyraumbúnaði úr stáli og fleka, sem hélt beim föstum, hafði verið fenginn 150 smálesta járnbrautarkrani til aðstoðar. Volkamer stjórnaði átökum þuml ung fyrir þumlung. Hér mátti ekk- ert laust stykki detta eða renna til, engin mistök henda. „Við erum að ná ykkur núna,“ sagði dr. Cari við stúlkurnar. „Seg- ið mér nú alveg, hvað ykkur finnst." „Takið Lísu fyrst,“ sagði Pat. „Nei, Pat fyrst,“ sagði Lísa. „Við verðum að hreyfa Lísu fyrst,“ sagði læknirinn, „því að Er hin kynóða Beta eftil vill úa Jóns Prímusar eöa persónugervingur fjallkonunnar? Tveir menn togast á um hana. Annars vegar er þaö háskólakennarinn ölafur, menntaöur, kurteis og dá- litið rykfallinn formfestumaður. Hins vegar er það braskarinn Aðalsteinn, ómenntaður ruddi og ævintýra- maður. Hinn spengilegi Ólafur hefur í átján ár reynt að temja villidýriö Betu, þegar hinn digri unglingur Aðalsteinn tekur á þeim hús. Þá fara örlagarikir atburðir að gerast, harmleikur ólafs og Aðalsteins. En hver sem Beta er, þá gengur hún ennþá laus. Þetta er óvenjulegt timamótaverk ungs rithöfundar. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK ©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.