Úrval - 01.12.1973, Side 88

Úrval - 01.12.1973, Side 88
86 Hann efaðist aldrei um, að hann mundi hafa unnið kosningu, ef hann hefði viljað leggja á sig ann- að kjörtímabil. En árið 1967 komst hann að dá- litlu leyndarmáli um líkur fyrir fá- um árum til viðbótar. Hann studd- ist þar við aldur forfeðra sinna og taldi sjálfan sig hljóta sömu örlög. „Karlmenn í minni fjölskyldu ná aldrei háum aldri,“ sagði hann við mig í heimsókn til setursins sumar- ið 1971. Pabbi minn dó 62 ára, og ég ímynda mér, að hjartagalli minn veiti aldrei meira en fjögur ár í viðbót. Ameríkumenn hafa nú þeg- ar átt nógu marga forseta sem hafa dáið í starfi. Spá Johnsons var, að hann mundi deyja 64 ára. Og svo varð, sem hann spáði. í SÓLSKINI í TEXAS Hann kom aftur til hálendisins í Texas svo örþreyttur og uppgef- inn eftir forsetastarfið, að það tók hann heilt ár að losna við þreyt- una. Hann gaf út tilkynningu frá að- setri sínu um, að hann væri algjör- lega utan við takmörk allra frétta- snata. „Ég hef lokið minni þjónustu á þeirra vegum,“ sagði hann, „og gefið þá upp á bátinn. Minn nýi stíll er varnarfréttasnið, sem hér- aðslögmaður verst ég öllum ágangi. Verð sjálfsagt talinn sekur, nema ég geti sannað annað. Til fjandans með alla fréttasnápa.“ Eini árangur þessarar sjálfsrétt- lætingarbeiskju var sá, að maður- inn, sem hafði verið voldugastur og helzta fréttaefni heims, var bók- ÚRVAL staflega grafinn í gröf einangrunar og fákynnis. Hann sást aðeins stöku sinnum á „rugby“-leikjum Texas- háskóla eða við útför gamalla vina. Rökrétt aíleiðing þessa hugsunar- háttar var sú, að Johnson var sveip- aður þögn og rökkri í göngum sveitaseturs síns og yggldi sig það- an til óvinveittrar og andúðarfullr- ar veraldar gegnum hlið með her- verði. En skaplyndi Johnsons var marg- slungið. Ljúflyndur og vingjarnleg- ur eins og hann var oftast dögum saman, gat hann skyndilega orðið öskuvondur, aðeins til að veita eirðarleysi sínu og beiskju útrás einhvern veginn. Hann hafði alla tíð verið óútreiknanlegur persónu- leiki. Fyrsta ár hans í hvíldinni var fullt af áformum. Hann og Lady Bird höfðu eftirlit með hverju smáatriði í Lyndons-bókasafninu í Texas-háskóla og allri þess gerð og framkvæmdum. En þetta voru byggingar á háskólalóðinni, sem hýstu 31 milljón skjala, sem safn- að hafði verið á 38 árum í Wash- ington. Og af mestu gætni hóf hann að birta skýringar um forsetatímabil sitt. Yfirlit um forsetastörf 1962— 1969. Særður og vonsvikinn vegna gagnrýni andstæðinga á betta rit, fann Johnson huggun í að láta vinna til ræktunar 3500 ekrur, þar sem Pedernal-fljótið flæðir fram, undir geislandi sól Texas. Þarna eignaðist hann glæsilegan búgarð með feitum hjörðum í skugea og forsælu blómlegra eikiskóga. Hann vissi sig eiga eina fegurstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.