Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 89

Úrval - 01.12.1973, Blaðsíða 89
SIÐUSTU DAGAR LYNDON JOHNSONS 87 landareign í öllu Texas og jós af orku sinni eins og vinnandi stór- bóndi líkastur eirðarlausu barni, sem hamast með uppáhaldsleik- fang sitt. Hann útbjó vatnsveitukerfi og vann við það sjálfur klæddur papp- írsfötum í pípulögnum, innréttaði geysistórt hænsnahús, plantaði víð- lendar tilraunaekrur og kom sér upp hjörðum eftir ströngustu regl- um um kvnbætur. Ekkert á setr- inu fór fram hjá athygli hans. Og hann gat öskrað af æsingi, ef eitt- hvað minnti hann um of eða óþægi- lega á forsetatíð hans. Johnson naut þess að sýna gest- um sínum skemmtigarð sinn, sem var við brautina heim að sveita- setrinu og fara með þeim í ökuferð til hæðanna í sveitinni. Stundum kom hann þá við í grafreit fjöl- skyldunnar um hundrað metra frá íbúðarhúsinu öllum á óvart og sagði hátíðlega: „Hér er mamma jörðuð, og hér var pabbi minn lagð ur. Og hérna er bað, sem ég á lika að hvíla.“ REGLURJOHNSONS Gamlir vinir, sem boðið var til borðs, áttu að koma klukkan 8 að borði. En oft kom Johnson ekki siálfur, fyrr en klukkan 10 eða 11. Þá var hann svo sæll og þreyttur á forugum stígvélum og dembdi yfir gestina frásögnum af nýfædd- um kálfum, góðri eggjaframleiðslu o. s. frv. „Eg vil ræða horfur demókrata í stiórnmálabaráttunni," útskýrði einn gestanna. „Hann ræðir ekki annað en verð á eggjum. Samt var hann ennþá „forset- inn“ á ýmsan hátt Meðal þeirra, sem næstir voru honum af þjón- un á þessu hvíldarsetri, voru þrír úr leyniþjónustunni: Kínverskur kjallarameistari Wong að nafni, kominn til Texas beina leið úr Hvíta húsinu, tveir ritarar, fimm fyrrverandi Hvíta hússþjónar, unnu við bókasafnið, en voru kvaddir til annarra starfa, ef þörf bótti, og auk þess var tylft manna svona til vara. Eina símahringingu þurfti til að fá þyrlu, sem flut.ti Johnson 67 míl- ur frá setri hans til Aust.in. En þar hafði verið útbúinn lendingarpall- ur á þaki bókasafnsins. Einhver gestanna lét í ljós undr- un sína yfir því, að Johnson skyldi hafa þyrlu til umráða. Hann fékk þetta svar: Hann vandist þessu þegar hann var í Öldungaráðinu. Johnson tók nú aftur að stunda golfíþrótt. Og dag nokkurn. þegar hann var að leik með nokkrum vina sinna hafði hann auðsjáanlega rangt við, og ein af konum þeim, er á horfðu hvíslaði: ..Má maður svona?" Einn af einkariturunum varð fyrir svörum og sagði: ..Já. samkvæmt reglum Lvndons B. Johnsons." Tuttugasta og annan desember átti hann að taka þátt í samkvæmi í San Antonio, það var afmælis- dagur Lady Bird. Gestalistinn var takmarkaður við aðeins nánustu vini, þar á meðal fyrrverandi póstmeistara í Texas, Dan Quill að nafni, en hann hafði verið sendur á brúðkaupsdegi þeirra hjóna til að kaupa hripg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.