Úrval - 01.12.1973, Síða 90

Úrval - 01.12.1973, Síða 90
88 handa brúðinni. Brúðguminn hafði nefnilega ekki munað eftir slíkum smámunum. Hljómsveitin átti einungis að leika danslög, og Johnson, sem var viðurkenndur dansherra átti að dansa við allar konur, sem áttu að koma í afmælið. í febrúar ár hvert fór Johnson til strandar og dvaldi þar i við- hafnarbústað fyrrverandi forseta í Mexikó iMguel Alemán, en hann var félagi Johnsons í ýmsum jarð- arkaupum og landeignaviðskiptum. Johnson þótti líka afar gaman að koma í sveitasetur Alemáns langt uppi í Mexikó. Þar naut hann algjörrar kvrrðar og fádæma feg- urðar. Hann var ákaflega hrærður yfir fátækt og frumstæðum kjörum fólks, sem hann kynntist þar. Flest- ar þessar fátæku fjölskyldur voru afar barnmargar, og var Johnson fenginn til að flytja þar fyrirlestra um takmörkun barneigna fyrir kon urnar.“ Eftir að hann kom heim til Tex- as úr þessum ferðum, sendi hann þessum fjölskyldum ósköpin af getnaðarverjum, pillum, vítamín- glösum, klæðnaði og ábreiðum. „Ef ég vrði einvaldur í heimin- um,“ sagði hann, „þá vildi ég gefa fátæklingum kot til að búa í og getnaðarvarnir. Og ég mundi svei mér sjá um að fólkið fengi ekki húsnæðið, nema það notaði pill- urnar.“ Á hverjum föstudagsmorgni kom stjórnarráðsþota með skjöl um störf utanríkisráðuneytisins, sérstaklega ÚRVAL æ'tlað Johnson, frá aðstoðarfólki Henry Kissingers. Tvisvar kom Kissinger sjálfur til að gefa persónulegar skýringar á friðarumræðunum í Víetnam. Og nokkrum vikum áður en Johnson dó hringdi Richard Nixon til að segja honum frá yfirvofandi loft- árásum. Yfirleitt mátti fullyrða, að öll sambönd Lyndon B. Johnsons við Hvíta húsið væru innileg. En hann hafði samt blandnar kenndir gagn- vart eftirmanni sínum þar. Hann gaf Nixon forseta háar ein kunnir í utanríkismálum, en var vonsvikinn yfir kuldalegri fram- komu hans heima fyrir og æstur yfir ýmsu í innanlandsstjórnun hans. „STATTU ÞAR OG TAKTU Á MÓTI“ I marzmánuði 1970 fór Johnson á sjúkrahús með sárar þrautir fyr- ir brjósti. Þetta var Brooke Army Medieal Center í San Antonio. Læknar sögðu honum. að verk- irnir stöfuðu af kölkuðum krans- æðum og honum var ráðlaFt að grenna sig svo sem unnt væri. Stuttu fyrir jól 1971, algiöNeS'j móti ráðum og vilia lækna, hóf hann að nýiu reykingar. En hann hafði einmitt hætt að reykia fimmt- án árum áður. En það var, þegar hann fann fvrst til fvrir hiartanu. „Eg er orðinn gamall maður,“ sagði hann, „svo betta gerir ensan mun úr þessu. Mig langar að minnsta kosti ekki til að fara sömu leið og Eisenhower. Þegar ég fer. þá vil ég að það gerist í einni and-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.