Úrval - 01.12.1973, Side 94

Úrval - 01.12.1973, Side 94
92 ÚRVAL sjúkdóminn á sjötugsaldri — er hann algengastur á árabilinu 21 til 45, svo og meðal hvítvoðunga. Með- al hinna síðasttöldu læknast yfir helmingur tilfella algerlega í bernsku. Beztu læknisráðin eru að finna í nægri hvíld, reglulegum, léttum lík amsæfingum, heitum bökstrum og lyfjum. Um sextán ára aldur hafa 70 hundraðshlutar hinna yngri sjúklinga algerlega losnað við kvill- ann. Þrátt fyrir víðtækar rannsóknir, eru orsakir liðagiktar enn hulinn leyndardómur. Til skamms tíma hefur læknismeðferðin verið bund- in við fáein lyf, sem draga úr verkj um og bólgum. En það var tilvilj- unum háð, hvort nokkur lækning náðist með tilstilli þessara lyfja. En nú hefur orðið breyting á. „Þótt eigi sé til nein töfralækn- ing við liðagikt,“ segir einn sér- fræðingurinn, „þá er ekkert tilfelli alserlega vonlaust. Með bví að taka sjúldinginn snemma til meðferðar og gefa honum eitt eða fleiri lyf er unnt að draga úr verstu afleið- ingunum. En færist sjúkdómurinn mjög í aukana eru á boðstólum ný lyf, sem lofa góðu. Þar að auki hefur handlækningatækni farið svo fram á síðustu árum, að oft má gera við bæklanir og koma í veg fyrir vanlíðan." Tökum til dæmis Donnu Comp- ton, sem var aðstoðarstúlka hjá tannlækni. Tuttugu og eins árs göm ul tók hún að finna fvrir verkjum víðs vegar um líkamann ásamt stirðleika, og bar mest á því á morgnana. Fyrst í stað taldi hún þetta vera langvarandi inflúensutil- felli. En þegar fingurhnúarnir bólgnuðu og urðu óeðlilega heitir, vissi hún, að tími væri komin til að ræða við lækni. Læknir Donnu ráðlagði lyf, stóra skammta af aspiríni, og síðar ann- að lyf til að draga úr bólgum — en þetta dugði ei til að stöðva sjúk- leikann. Innan sex ára varð Donna að hætta störfum sínum, því fing- ur hennar voru orðnir svo illa farn- ir, að hún gat ekki handleikið rétti- lega áhöld tannlæknisins. Læknir hennar ráðlagði þá skurð aðgerð, en í heiminum eru nú yfir 300 handlæknar á 200 sjúkrahúsum, sem fást reglulega við slíkar að- gerðir. Og í flestum tilfellum hafa þær heppnazt vel. Donna samþykkti að gangast undir aðgerðina, bvi þetta var henn ar fvrsta von árum saman. Og á svölum morgni í apríl síðastliðnum fylgdist ég með Swanson skurð- lækni gera við fingur Donnu. Fimm dögum eftir aðgerðina var hún byrj uð að hreyfa fingurna eðlileffar en hún hafði gert árum saman. O—O Sé mjaðmaliðurinn siúkur vegn" liðagiktar, er róttæk aðgerð mögu- leg; skipti á mjaðmarliðnum fyrir annan tilbúinn af mannahöndum. Þúsundir manna hafa gengizt und- ir þess konar aðgerð. Önnur læknisaðgerð er að fia”- lægja bólginn vef frá liðamótum, áður en sjúkdómurinn nær til beina og sina. Ný, mikilvirk lyf hafa komið fram á sjónarsviðið, og eru sum enn á tilraunastigi. Flestir fræðimenn telja, að liða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.