Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 108

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 108
106 ÚRVAL að heiman með dóttur umsjónar- manns The Tower, en faðirinn brást svo reiður við, að hann lét hneppa John í dýflissu. Ég gekk upp þrepin að St. Paul- kirkjunni, — loksins, loksins — og eftir örskamma stund var ég komin inn og horfði upp í hvelft loftið og niður í breið göngin milli sætarað- anna og að altarinu og reyndi að gera mér í hugarlund, hvernig Donne hafi liðið nóttina, sem Jam- es kóngur sendi eftir honum. Ég hef ekki árum saman opnað bók Waltons, ,,Lives“, en greinin um þetta stóð enn í minni mínu: „Eftir að Hans hátign var setzt- ur niður sagði hann virðulega: „Dr. Donne, ég hef boðið yður til kvöld- verðar, og þótt þér setjizt ekki niður með mér, vil ég veita yður brauð, sem ég veit yður geðjast vel að. Ég veit, að bér elskið Lond- on, og því geri ég yður hér með að yfirpresti í St. Paul-kirkjunni“.“ Þarna voru leiðsögumenn með stóra ferðamannahópa, og var sitt tungumálið mælt fyrir hverjum hópi. Stundum vildi hver útskýr- andinn trufla annan. Eg kaus að vera út af fyrir mig. Ég gekk eft.ir hliðargöngunum og virti fyrir mér allt skrautið og brjóstmyndirnar, vildi ekki missa af neinu. Samt missti ég næstum af því. Það var undarlegt í lösu.n. Ekki brjóstmynd og ekki líkneski í fullri lengd, svo ég nam st.aðar og las skýringarn- ar. Þarna fvrir framan mig hékk á vegg St. Paul-dómkirkjunnar lík- klæði John Donne. É'g gekk nær og snart þau. Það er lí,il kapella rétt fvrir inn- an dyrnar, og þar stendur á spjaldi: „Kapella St. Dunstan. Ætluð hug- leiðslu í einrúmi". Ég brá mér þangað inn og flutti bæn mína. Fimmtán árum of seint, vissu- lega! Miðvikudaginn 21. júlí. Ofurstinn hefur ofgert sjálfum sér. Ég nefni hann „ofursta", því hann líkist svo mjög Blimp ofursta, stór bjartleitur maður með loðnar, gráar augabrúnir, hvíta barta og ístru. Hann skrifaði mér aðdáunar- bréf upp úr þurru og var viðstadd- ur lendinguna, þegar ég kom til borgarinnar, og dag einn bauð hann mér í ferð til Oxford og Stratford- on-Avon. Ég hafði gleymt því, þegar við fórum framhjá Stoke Poges á leið- inni til Stratford. að mie hafði langað að sjá kirkjugarð Thomas Gray vegna þess, að uppáhaldsljóð móður minnar minnti á þennan stað. Seinna bauð ofurstinn mér því til Soke Peges til kvöldverðar. Þangað komum við í rökkurbvrj- un. Enga sál var að sjá, og í sama mund og við gengum inn í kirkju- garðinn tóku bjöllurnar að hljóma, eins og venjulega á þessum daas- tíma. Móðir Gray er grafin þarna. Hann las það, sem skrifað stóð á legsteininum: „Móðir ma-gra barna. Eitt þeirra var svo ólánsamt að lifa hana.“ Kirkjan er yfir átt.a alda sömul. mjög einföld í sniðum og fábrotin. Fersk blóm voru í altariskrukkun- um. Þegar gengið er um göngin fyrir miðju, er farið fram hjá göml- um gröfum, þar sem prestar hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.