Úrval - 01.12.1973, Page 110
108
til Deutsch og ritaði á tuttugu ein-
tök af bók minni fyrir ástralska
bóksala, sem væntanlegir eru hing-
að á morgun vegna ráðstefnuhalds.
Nöfn þeirra veit ég ekki, en mér
þótti samt óvinsamlegt af mér, ef
ég ritaði einungis nafn mitt. Þess
vegna bætti ég við á hvert eintak:
„Til óþekkts bókaunnenda". Stund
ÚRVAL
um held ég, að ég sé ekki með
fulla fimm.
Flugvélin tókst á loft — og snögg
lega var sem allt hefði horfið, var
sem ekkert hefði gerzt, ekkert af
þessu væri raunveruleiki. Jafnvel
fólkið væri ekki raunverulegt, það
væri allt ímyndun eða svipmyndir.
☆
Daniel K. Inouye öldungadeildannaður frá Hawaii varð miður
sín, eftir að hann hafði yfirheyrt eitt vitnið í Watergatemálinu og
í hljóðnema heyrðist, að hann tautaði: „Bölvaður lygarinn“.
Þegar blaðamaður spurði hann seinna um þessi mistök, svaraði
þingmaðurinn á máli öðru en ensku.
„Hvað þýðir þetta, þingmaður?" spurði blaðamaðurinn.
„Þetta þýðir,“ var svarið, „að héðan í frá ætla ég að tala við
sjálfan mig' á Hawaiiísku."